Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 66

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 66
VERÐLAUNAÞRAUT Hér á síðunni á móti (3. kápusíðu) sjáið þið tígul, sem samsettur er úr eintómum tölum, en neðst við hann stendur ,.start“ og táknar að byrja á að draga strik þaðan eftir vissum reglum þar til komið er upp í topp, þar sem stendur „mal“. Hjá „start“ stendur talan 3, og það táknar það. að frá þeirri tölu má færa sig um þrjú sœti (og aðeins þrjú, hvorki fleiri né fœrri) í hvaða átt sem hægt er. ------ TIL DÆMIS: Frá einhverri tölu í miðjum tíglinum er um átta leiðir að velja. —• Nú skulum við líta á töluna 2, sem er einmitt í miðju tígulsins, og gera ráð fyrir að við værum komin þangað á leið okkar upp í markið í toppnum. Þaðan getum við farið: 1) lóðrétt upp, og lendum við þá aftur á tölunni 2. — 2) Eftir skálínu upp á við til hægri. og þá lendum við á tölunni 3. — 3) Lárétt til hægri, yfir á töluna 4. — 4) Eftir skálínu niður á við til hœgri, og á töluna 2. — 5) Lóðrétt niður, en þá lendum við á auðum reit (sjá þar um, neðar). 6) Eftir skálínu niður á við til vinstri, yfir á töluna 3. — 7) Lárétt til vinstri, yfir á töluna 7. — 8) Að lokum eftir skálínu upp á við til vinstri, yfir á töluna 2.------ Frá start-tölunni er því um þrjár mögulegar leiðir að velja, nefnilega: Eftir skálínu upp á við til vinstri, og lendum við þá á tölunni 5. — Lóðrétt upp, á töluna 4. — Og eftir skálínu upp á við til hægri, en þá lendum við á töluna 7. Frá þeim reit, sem maður velur til að draga strikið á frá start- staðnum, má maður fœra sig um jafnmarga reiti og talan þar segir til um.-------- Lendi maður á auðum reit, á að byrja að nýju á start-tölunni. — Þrautin er sem sagt, í því fólgin að komast upp í topp (mál) tígulsins, eftir þessum reglum. Það er aðeins til einn möguleiki við að leysa þessa þraut. Sendið lausnir til Bergmálsútgáfunnar, Kópavogsbraut 12, Kópa- vogi fyrir áramótin. I. VERÐLAUN: Ársáskrift Bergmáls. II. VERÐLAUN: Einn af eldri árgöngum Bergmáls. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.