Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 10

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 10
Það var telpa hjá frú Rítu Frú Eita Hayworth Khan fæddi dóttur 28. des. s. 1. kl. 9.30 f. h. Ali ók frúnni í sjúkrahúsið í sínum eigin bíl, og sagði frá því síðar, að hann hefði óttazt að hún myndi fæða barnið á leiðinni. Þegar fregnin um það hvað í vændum var barst út, streymdu blaðamenn að, svo að varla varð þverfótað fyrir þeim í göngum sjúkrahússins. Þeir urðu að bíða þolinmóðir alla nóttina og það var ekki fyrr en kl. 10,30 um morgunin, sem þeir fengu frétt- ina, eða klukkustund eftir að barnið var fætt. Ali sagði: „Það Lillý lagði bréfið brosandi frá sér í skrínið sitt meðal hinna bréfanna, sem öll voru frá Karli hennar blessuðum. Þau voru öll skrifuð fyrir þremur árum, árið sem þau voru heitbundin. Svo gekk hún fram í eldhúsið til þess að Ijúka við uppþvottinn, hún hafði sett vatnið yfir, það var að verða hæfilega heitt. Innan frá er dóttir, einmitt eins og ég ósk- aði mér. (Hann á þrjá syni með fyrri konu sinni). Konu minni líður vel,“ og bætti svo við bros- andi: „En sjálfur er ég ekki sem bezt fyrirkallaður, því eins og þið vitið er það ekki áreynslu- laust að verða pabbi. Ég veit ekki hvoru okkar leið ver á meðan á þessu stóð.“ " * Sarah Churchill virðist ekki ólík föður sínum um það, að verða ekki uppnæm fyrir smámununum og vera óhrædd á hættunnar stund. Hún er nú í Ameríku, og ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ dagstofunni heyrði hún djúpar hrotur. Hún fór að þvo upp. Loks varð allt hljótt andartak. En svo hvað við önug rödd Karls: — Lillý! Lillý! Heyrurðu ekki manneskja. Hversvegna kemurðu ekki með kaffið, segi ég. Þú veizt að ég er að verða of seinn á fund- inn í verzlunarráðinu. 10 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.