Stjörnur - 01.02.1950, Page 10

Stjörnur - 01.02.1950, Page 10
Það var telpa hjá frú Rítu Frú Eita Hayworth Khan fæddi dóttur 28. des. s. 1. kl. 9.30 f. h. Ali ók frúnni í sjúkrahúsið í sínum eigin bíl, og sagði frá því síðar, að hann hefði óttazt að hún myndi fæða barnið á leiðinni. Þegar fregnin um það hvað í vændum var barst út, streymdu blaðamenn að, svo að varla varð þverfótað fyrir þeim í göngum sjúkrahússins. Þeir urðu að bíða þolinmóðir alla nóttina og það var ekki fyrr en kl. 10,30 um morgunin, sem þeir fengu frétt- ina, eða klukkustund eftir að barnið var fætt. Ali sagði: „Það Lillý lagði bréfið brosandi frá sér í skrínið sitt meðal hinna bréfanna, sem öll voru frá Karli hennar blessuðum. Þau voru öll skrifuð fyrir þremur árum, árið sem þau voru heitbundin. Svo gekk hún fram í eldhúsið til þess að Ijúka við uppþvottinn, hún hafði sett vatnið yfir, það var að verða hæfilega heitt. Innan frá er dóttir, einmitt eins og ég ósk- aði mér. (Hann á þrjá syni með fyrri konu sinni). Konu minni líður vel,“ og bætti svo við bros- andi: „En sjálfur er ég ekki sem bezt fyrirkallaður, því eins og þið vitið er það ekki áreynslu- laust að verða pabbi. Ég veit ekki hvoru okkar leið ver á meðan á þessu stóð.“ " * Sarah Churchill virðist ekki ólík föður sínum um það, að verða ekki uppnæm fyrir smámununum og vera óhrædd á hættunnar stund. Hún er nú í Ameríku, og ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ dagstofunni heyrði hún djúpar hrotur. Hún fór að þvo upp. Loks varð allt hljótt andartak. En svo hvað við önug rödd Karls: — Lillý! Lillý! Heyrurðu ekki manneskja. Hversvegna kemurðu ekki með kaffið, segi ég. Þú veizt að ég er að verða of seinn á fund- inn í verzlunarráðinu. 10 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.