Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 22

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 22
kjólnum. Joan Crawford sætir alltaf lagi að komast það snemma úr boði að hún geti á heimleiðinni komið við í næturkrá. Joan Fonta ine kemur alltaf síðust allra og fei á undan öllum öðrum. Spencer Tracy velur sér jafnan sæti í hópi nokkurra karlmanna, og virðist tilviljun ráða hverjir það verða, en þá sömu mcun vill hann hafa í návist sinni allt kvöldið, enda lætur hann þeim ekki leiðast, af öðrum gestum skiptir hann sér ekki. Cary Grant lítur jafnan í kring um sig er hann kemur í samkvæmi, og er hann hefur fundið laglega stúlku, er haxrn hennar „selskapsherra“. Síðan hann giftist Betsy Drake lætur hann þó öðrum eftir að fylgja stúlkunni heim. Og Van Johnson .... hann nýtur þess að góður matur er á borðum. ★ HIN NÝJA frú Gable er 39 ára að aldri og var um skeið revyu- leikkona í Lundúnum. Hún gift- ist 1927 Anthony Ashley lávarði, en við hann skildi hún til að gift- ast hinum fræga og vinsæla enska kvikmyndaleikara Douglas Fair- bank eldra. Er hann lézt erfði hún eina milljón dollara. Síðan giftist hún enn einum enskum aðalsmanni, Edward John Stan- ley lávarði. Gifting þeirra Clarks og Sylviu kom mörgum á óvart. Fámenn veizla var haldin að heimili einr. vinar Clark Gable í Santa Barbara og samdægurs héldu brúðhjónin með skipi til Honolulu á Hawaieyjum, þar sem þau- ætla að njóta hveitibrauðs- daganna. (Við höfun ekki við hendina nema dagblaðamyndir af brúð- hjónunum, sem ekki myndu njóta sín í endurprentunum. Bætum úr því síðar. — Ritstj ). ★ EINN AF frægustu hattasölun- um í Hollywood heitir Walter Florell — má mikið vera ef ekki hefur verið minnst á hann áður í þessum pistlum, — hann selur fyrir 4 miljónir króna á hverju ári í hattaverzlun sinni. Við- skiptavinirnir eru auðvitað ekki allt kvikmyndastjörnur, en drúg- ur skildingur rennur í vasa hans daglega úr pyngjum hinna frægu dísa. Hann veit líka hvað hverj- um viðskiptavini hæfir, og gefur þeim góð ráð, sem leiðbeiningar þurfa og vilja þiggja. Fyrir skömmu hafði blaðamað- ur eða kona uppúr hattaranum það leyndarmál hver af kvik- myndastjömunum, sem við hann skipta, hefði beztan „hattasmekk“. Hann sagði að Gene Tiemey væri slyngust að velja sér hatta, sem henni færu vel, og næst henni í því gengi Joan Crawford. Flestar væru stjörnurnar lengi að velja sér hatta, keyptu marga og 22 STJÖRNU*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.