Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 30

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 30
Róimuitíska vibn. Ástarævintýri með gerfistjörnum fyrir 50 dollara. MARGT ER skrítið í Har- moníu og margt finna þeir upp í Ameríku til þess að græða á. I New York er fyrirtæki sem heitir „Rómantíska vikan“. Fyrir ákveðið gjald — 50 dollara — tryggja þeir hverjum, sem hafa vilja, sjö daga lúxuslíf. Og skrif- stofustúlkurnar, afgreiðsludöm- urnar og verksmiðjumeyjarnar sem allt árið um kring verða að kúldrast innan fjögurra veggja og geta sjaldnast leyft sér að kom- ast út fyrir borgina um helgar, láta sig dreyma um nokkurra daga rómantísk ævintýri í fögru umhverfi, fjarri skarkala stór- borgarinnar. Og ekki aðeins stúlkurnar vilja borga drjúgan skilding fyrir eina hamingjuviku á ári. En einkum eru það þó stúlkurnar, sem bíta á krókinn. Það er heldur ekki sparað að auglýsa vel þessa sæluviku. Stór spjöld með glæstum myndum af smáhúsahverfi með lystigörðum og skemmtistöðum, eru hengd í nágrenni verksmiðja og stórra verzlunar- og skrifstofubygginga. Þar eru skráðar með stóru letri eftirfarandi spumingar: „Viljið þér láta Clark Gable bjóða yður velkomna eða óskið þér frekar eftir að mæta Gary Cooper? Hafið þér nokkuð á móti því að hafa Esther Williams fyrir borðdömu eða spila tennis við Janette McDonald? Og þetta kostar yður aðeins 50 dollara. Greiðið smátt og smátt. Einn dollar á viku, og yður er borgið!“ En einn dollar á viku er ekki smápeningar fyrir fátækt fólk. Hjá flestum vinnandi stúlkum er það t. d. áttundi—tíundi hluti vikulauna þeirra. Slíkt geta því þeir aðeins leyft sér, sem ekki hafa fyrir Öðrum að sjá en sjálf- um sér, og því aðeins að þeir neiti sér um allan munað og skemmtanir allt árið. Vikulega kaupir hann eða hún sér dollara- miða. Þegar þeir eru orðnir 50 30 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.