Stjörnur - 01.02.1950, Page 37

Stjörnur - 01.02.1950, Page 37
Olivia de Haviland hefur nýlega eignazt dóttur. Það er fyrsta barn hennar. tæki þig heim með mér, ef það væru nokkur líkindi fyrir því, að Georg væri heima — Ágætt. Ég er bara varkár, skilurðu, ég veit, að Georg getur orðið æstur á köflum; — og hann mundi sjálfsagt misskilja það, ef hann hitti mig heima hjá þér að kvöldlagi. Þau gengu í hálftíma, þangað til þau komu að húsinu. Það var myrkur í öllum gluggum, hvorki að sjá né heyra lífsmark. En til þess að forðast að nokkur tæki eftir för þeirra, gengu þau bak við húsið, inn um bakdyrnar og þaðan í dagstofuna. Sonja þekkti hvert fótmál og þurfti ekki að kveikja. Þau settust í sófann og Páll tók að tjá henni ást sína. Hann sagð- ist hafa þráð að eiga hana fyrir konu, en þá hefði Georg komið eins og fjandinn úr sauðarleggn- um. Sonja sagði, að það hefði verið honum að kenna, að þau væru ekki hjón nú. Hún hefði líklega gifst honum, þó að hann ætti ekki túskilding. Og henni hefði áldrei þótt jafnvænt um hann og nú. Hún fór að barma sér yfir því að hún hefði gengið að eiga aðra eins reikningsvél og Georg; hann bjó hvorki yfir ást né rómantík fremur en dauð síld. Þau töluðu um að hún skildi skilja við Georg, og Sonja sór þess dýran eið, að við fyrsta tilefni, skildi hún krefj- ast skilnaðar við Georg. Og þau sátu í myrkrinu og STJÖRNUR 37

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.