Goðasteinn - 01.09.2022, Blaðsíða 77

Goðasteinn - 01.09.2022, Blaðsíða 77
75 Goðasteinn 2022 síðar en nýta daginn á meðan bjart væri og fara inn fyrir Kerið til að kanna þar aðstæður ef ske kynni að þar leyndust fleiri kindur. Þegar rökkva tók ákváðu þeir félagar að snúa við og beindu kindunum sem þeir höfðu fundið fyrr um daginn niður með Gilsá austan megin og fram af- réttinn. Brátt hittu þeir þá Daða og Hallgrím, en hann hafði skilið eftir hest og klyfjar í gangnamannaskálanum á Einhyrningsflötum. Þeir höfðu orðið varir við sömu kindurnar, fylgdu þeim eftir um stund og ráku þær í átt til Fauskheið- ar, en hættu fljótlega eftirförinni þegar birtu tók að bregða. Fjórmenningarnir héldu því í kofann á Einhyrningsflötum og áttu þar kalda nótt á svefnloftinu. Ekki höfðu þeir áformað að gista í skálanum en kindafundurinn varð þess valdandi. Hringur, hestur Hallgríms, var inni í kofanum og naut þess að gæða sér á töðunni sem hann hafði borið með sér. Morguninn eftir var skýjað en gott verður og skyggni gott. Í birtingu fór Sváfnir ásamt Árna og Daða að leita kinda en Hallgrímur lagði klyfjar á Hring og hélt inn á Hellisvelli þar sem hann ætlaði að bíða félaga sinna í gömlum aflögðum gangnamannakofa. Þremenningarnar komust nú brátt í tæri við kind- urnar frá deginum áður. Þær tóku því treglega að láta reka sig í áttina að Fljóts- hlíð því þær voru ættaðar frá Selalæk á Rangárvöllum og rétta leiðin heim lá í þeirra huga hinum megin við Tindfjöll, eða á afrétti Rangvellinga, og þegar nálgaðist Hellisvelli urðu þær latrækar. Í gili nokkru, rétt áður en komið var niður á vellina, setti ein þeirra sig niður úr klettafláa og fram af allháum stalli. Hún stöðvaðist á mjórri syllu með hengiflugi undir. Nú urðu menn að meta hvort mögulegt væri að bjarga kindinni. Þegar hér var komið sögu hafði Hallgrímur bæst í hópinn, hann hafði séð neðan af Hellis- völlum hvernig í pottinn var búið. Ekki var fært niður á sylluna nema í kaðli og það kom í hlut Sváfnis að fara í kofann til að sækja kaðalhönk svo hægt væri að síga niður á sylluna. Það gerði yngsti maðurinn í hópnum, Daði Sigurðsson á Barkarstöðum. Vel gekk að ná kindinni upp og hinar tvær náðust nærri. Var nú féð leitt í böndum í kofann. Þegar Sváfnir hóf að rekja úr kaðalhönkinni fundust honum félagarnir ögn sposkir á svip. Hallgrímur spurði hvort hann hefði einskis orðið var í kofanum. Sváfnir kannaðist ekki við að hafa séð neitt í kofanum, hann hafði bara ætt inn og náð í kaðalinn. Enda sá hann lítið til, það voru viðbrigði að koma úr snjó- birtunni inn í dimman kofann. Þegar komið var niður á Hellisvelli var Sváfnir sendur fyrstur inn og sá þá strax að eitthvað kvikt var við kofagaflinn. Hallgrímur hafði reynst fengsæll en meðan hinir þrír fóru að sækja kindurnar frá Selalæk hafði hann farið inn í Gilsárgljúfur norðan við Hellisvelli. Þar fann hann morauðu útgangsgimbrina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.