Goðasteinn - 01.09.2022, Side 202

Goðasteinn - 01.09.2022, Side 202
200 Goðasteinn 2022 málaði við lítið borð á meðan börnin sváfu. Hún átti það einnig til að að setja plötu á fóninn og hlusta á kveðskap, þá söng hún fyrir börnin og sagði þeim sögur frá bernskuárum. María hló oft og mikið og nærði hláturinn með húmor og galsa. Hún hafði mikla sagnagáfu og hafði frá mörgu að segja. Í mörg ár lét hún þó ógert að kveða, það var Nonni sonur hennar sem hvatti hana til þess að kveða á nýjan leik. María ferðaðist upp frá því víða um landið og kvað af ýmsu tilefni. Árið 2005 fór hún t.a.m. í kvæðaferð til Kanada og upplifði hátíðahöld í Gimli. Árið 2012 var hún sæmd heiðursmerki hinnar íslensku Fálkaorðu fyrir að viðhalda kvæðahefðinni og fyrir listsköpun. María kenndi handavinnu og föndur í Fljótshlíðarskóla í Goðalandi. Sjálf saumaði hún allan fatnað á fjölskylduna og er fram liðu stundir tók hún við óskum og pöntunum og gerði glæsilega árshátíðarkjóla og tískuflíkur á börnin og þá var fjallkonan einnig klædd upp í flíkur frá Maríu, sem jafnframt hand- málaði faldinn. Er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lést ásamt eiginkonu sinni og dótt- ursyni í eldsvoða árið 1970 fékk það mjög á Maríu. Hún settist niður, muldi grjót og gerði ramma utan um mynd af þeim hjónum ásamt barninu. Þessa aðferð þróaði hún, muldi mislitt grjót og límdi á fjöl. Hestar voru gjarnan við- fangsefnið og þá var bæjarfjallið hennar, Þríhyrningur, einnig í miklum met- um. Hélt María nokkrar sölusýningar, m.a. á Mokka-kaffi í Reykjavík og seld- ust myndirnar hennar ætíð vel. María vann einnig með leir og þá málaði hún setninguna Drottinn blessi heimilið og myndskreytti fagurlega trúartáknum. Þessar myndir nutu mikilla vinsælda, sem og grjótmyndir af stjörnumerkjum og oft stoppuðu heilu rúturnar af kvenfélagskonum til að versla við hana. Að sjálfsögðu tók hún á móti gestum með þjóðlegri reisn og bauð öllum í kaffi. Þegar myndirnar hennar Maríu eru skoðaðar þá sést vel hvernig rómantíkin skín þar í gegn hjá þessari listhögu konu. Ferfætlingarnir eru henni einnig hug- leiknir enda var María einstakur dýravinur. Og smávinir fagrir fá einnig sitt pláss, María þurrkaði blóm í þykkri bók sem hún notaði til að búa til myndir og tækifæriskort. Jólakortin málaði hún sjálf og með fallegri rithönd setti hún niður á blað hlýjar hugsanir og kveðjur til fjölskyldu og vina. Hún hafði fallega og kærleiksríka hugsun til að bera. Hún sá kómískar hliðar lífsins og hreif fólk með sér er hún hló dátt smitandi hlátri. Sköpunarkrafturinn bjó stöðugt með henni og leitaðist hún við að finna honum farveg í listsköpun – oft af litlum efnum. Hún sótti efnivið í náttúruna, tré, grjót og plöntur og þá lét hún hugmyndaflugið ráða för og nýtti m.a. netakúlur og fleira sem til féll. Árið 1984 brugðu þau hjónin búi og fluttust á Hvolsvöll. Þessi ár á Hvolsvelli voru hjónunum góð en Ólafur lést árið 1993 og lauk þar með farsælli samleið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.