Jólablaðið - 01.12.1947, Page 15

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 15
Sólarkvœði Vikivaki. Hvað er fegra en sólar sýn, þá sveimar liún yfir stjörnu rann? Hún vermir, hún skín og hýr gleður mann. Þegar fögur heims um hlíðir heilög sólin loftið prýðir, lifnar hauður, vötn og víðir, voldugleg-er hennar sýn. Hún vernnr, hún skfn. Með hæstu gleði herrans lýðir horfa á glampa þann. Hún vermir, hún skín og hýr gleður mann. A fjöllum hennar geislar glóa, grotnar ís um holt og flóa, drífur varmi um dalma mjóa, dýrðar gáfan, eins og vín. Hún vernur, hún skín. Allskyns fögur eplin gróa út um veraldar rann. Hún vermir, hún skín og hýr gleður mann. Dýrin leika, laufin hanga, liljur blakta, en skipm ganga,

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.