Jólablaðið - 01.12.1947, Síða 15

Jólablaðið - 01.12.1947, Síða 15
Sólarkvœði Vikivaki. Hvað er fegra en sólar sýn, þá sveimar liún yfir stjörnu rann? Hún vermir, hún skín og hýr gleður mann. Þegar fögur heims um hlíðir heilög sólin loftið prýðir, lifnar hauður, vötn og víðir, voldugleg-er hennar sýn. Hún vernnr, hún skfn. Með hæstu gleði herrans lýðir horfa á glampa þann. Hún vermir, hún skín og hýr gleður mann. A fjöllum hennar geislar glóa, grotnar ís um holt og flóa, drífur varmi um dalma mjóa, dýrðar gáfan, eins og vín. Hún vernur, hún skín. Allskyns fögur eplin gróa út um veraldar rann. Hún vermir, hún skín og hýr gleður mann. Dýrin leika, laufin hanga, liljur blakta, en skipm ganga,

x

Jólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.