Jólablaðið - 01.12.1947, Page 19

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 19
þeirri bók, sem þig vanhagar mest um,“ sagði bókavörðurinn vingjarn- lega, ,,en hún er á ensku og þess vegna ekki auðvelt fyrir þig að komast fram úr henm." Helgi tók glaður við bókinm. Og erfiðleikana ætlaði hann að sigra. Hann útvegaði sér nýlega enska orða'bók yfir tækmmálið og fór að herða sig. Og það kom á daginn, sem bókavörðurinn hafði sagt, að Helga varð mikill matur úr bókmm. Þar sagði framúrskarandi útvarpsfræðingur frá öllu varðandi stuttbylgjusendingar og byggingu viðtækis, og fylgdu lýsingunum rækdegar teikmngar. Helgi fókk nú nóg að starfa. Hann tók sér aukatíma í ensku til þess að verða sjálfbjarga í málinu, og á kvöldin sátu þeir, hann og pabbi hans, og lögðu sig alla fram um það að botna í flóknustu hugtökunum. En þetta tók langan tínta, því að Helgi varð líka að stunda skólann. Og það var liðið nærn heilt ár og komið fram á haust, þegar Helgi var loksms búinn að glöggva sig á öllu um stuttbylgju- sendingar. Kvöld eitt milli jóla og nýárs sat Helgi einn heima og sýslaði við stutt- bylgjutækið, sem hann var búinn að byggja sér. Pabbi hans og mamma voru í heimsókn á bk utan við borgina. Hann hafði ró og næði til þess að fást við tilraumr sínar, sem fólkrð hafði haldið, að hefðu fram að þessu ekki bonð mikinn árangur. Sannleikunnn var sá, að Helgi var sjálfur ekki ánægður með árangurinn af stuttbylgjutækinu sínu og fannst sem eitt- hvað vantaði í það. Hann reif tækið enn einu sinm í sundur og setti það saman af mestu gætm, en allt kom fyrir ekki. Þegar hann tók heyrnar- tólið og setti það um eyrun, hélt hann mðri í sér andanum af spennmgi um það að heyra raddir utan úr ljósvakanum, en það varð sjaldnast nema suð. Hann var nú að því kommn að leggja árar í bát. Hann andvarpaði af vonbngðum og var að leggja frá sér tækið, þegar hann kom auga á grunsamlegt atnði í tengiþráðunum. Hvað var nú þetta? Gat ekki ver- íð, að þarna vantaði tengsl? Eða, að ekki væn rétt tengt saman? Þetta mátti hann til að rannsaka áður en hann færi að hátta. Og hann tók skrúf- jármð og byrjaði á ný að vinna af kappi. A þessari sömlu stundu var enska gufuskipið ,,Mary“ frá Liver- pool að berjast vondaufn baráttu við höfuðskepnurnar rétt undan vestur- strönd Suður-Ameríku. Hinnnn og haf virtust renna saman í eitt. Fjall-

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.