Jólablaðið - 01.12.1947, Page 47

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 47
SíÖasta kennslustundin eftir Alphonse Daudet Ég varð síðbiimn tii skólans morguninn 'þann, og var lafhræddur við að fá skútur, eínkum þar sem Hamel skólameistari hafði ráðgert að hlýða okkur yfir um hluttaksorðm og í því kunm ég ekki skapaðan hlut. í bili kom mór til hugar að stelast burt og vera úti allan daginn. Veðnð var svo heitt og bjart. Fuglar sungu í skógarjaðrinum. Og á opnum velli bak við sögunarmylluna voru pnissneskir hermenn að æfa sig. Allt þetta var mér miklu meiri freisting en reglur um hluttaksorð, en ég vai nógu sterk- ur til að standast og flýtti mér til skólans. Þegar ég fór fram hjá bæjarráðstofunm, sá ég mannþyrpingu standa fyrir framan fregnborðið. Síðustu tvö árin höfðu allar íllar fréttir birzt þar — fregnir um, að við hefðum orðið undir í orustum, nýtt herhð, sem kalla þyrfti, tilskipamr herfonngjans, — og ég hugsaði með sjálfum mér. ,,Hvað skyldi nti vera uppi á tening?" Um leið og ég flýtti mér fram hjá ems fljótt og ég mátti, kallaði járn- smiðurinn eftir mér, hann var þar að lesa fregnirnar: „Flýttu þér ekki svona, hnokki, þii kemst nógu snemma í skólann!“ Ég hélt hann væn að skopast að mér og var lafmóður, er ég komst inn í garðmn litla hans Hamels. Vanalega var mikill gauragangur, er skóli átti að byrja, er heyrðist út á stræti, skrifborð voru opnuð og lokað um leið, lexíur þuldar af mörgum í emu, miklu skvaldn, lófar fyrir eyrum til skilningsauka, en kennarinn að slá í borðið með reglustikunni. En nti var dúnalogn! Fg hafði gert mér von um að kornast að mínu skrifborði, án þess tekið yrði eftir. En viti menn, það var eins og allt þyrfti að vera með kyrrð og spekt þenna dag, eins og sunnudagur væn. Gegnum gluggann sá ég sambekkinga mína,

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.