Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 4
Höfundar greina í þessu riti
Andrés Arnalds, Ph.D., beitarþolsfræðingur, Landgræðslu ríkisins, Reykjavík.
Arnór Snorrason, skógfræðikandídat, áætlanafulltrúi, Skógrækt ríkisins, Egilsstöðum.
Baldur Helgason, raftæknifræðingur, fyrrv. rafveitustjóri, Kópavogi.
Birgir Thorlacius, fyrrv. ráðuneytisstjóri, Reykjavík.
Borgþór Magnússon, Ph.D., líffræðingur, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík.
Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður, form. Skógræktarfélags íslands, Reykjavík.
Ingólfur Jóhannsson, garðyrkjufræðingur, Brúnalaug, Öngulsstaðahreppi.
Jan-Erik Lundmark, fil.dr., professor, Dománkoncernen, Uppsala, Svíþjóð.
Jónas Jónsson, búfræðikandídat, búnaðarmálastjóri, Búnaðarfélagi íslands, Reykjavík.
Páll Lýðsson, B.A., sagnfræðingur, bóndi, Litlu-Sandvík.
Sigurður Blöndal. skógfræðikandídat, fyrrv. skógræktarstjóri, Hafnarfirði.
Sigurður H. Magnússon, B.Sc., líffræðingur, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík.
Steindór Steindórsson frá Hlöðum, grasafræðingur, fyrrv. skólameistari, Akureyri.
Svavar Sigmundsson, cand.mag., dósent, Háskóla Islands, Reykjavík.
Þórarinn Benedikz, M.Sc., skógfræðikandídat, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá.
Um kápumyndina:
Hún er eftir Pál Rúnar Gíslason, nemanda í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Myndin hlaut fyrstu
verðlaun í samkeppni um myndverk, sem Skógræktarfélag Eyfirðinga efndi til í tilefni 60 ára
afmælis félagsins. Yfirskrift samkeppninnar var: Tré - maður-land.
Alls bárust 110 myndverk frá 11 grunnskólum í Eyjafirði. Pau voru unnin með mismunandi og
fjölbreyttri tækni. Þar af voru 42 myndir valdar á sýningu, sem opnuð var á hátíðafundi félagsin
12. maí 1990. Fyrir utan fyrstu verðlaun hlutu 7 verk sérstaka viðurkenningu.