Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 8

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 8
kennsla í skógrækt við Bændaskólann á Hvann- eyri og í Garðyrkjuskólanum. Og vinnuhópur á vegum menntamálaráðuneytisins er nú að undir- búa sérstaka skógræktarbraut við Menntaskól- ann á Egilsstöðum. Hólaskóli er líka með skóg- rækt sem valgrein í vetur. Varð raunar fyrstur bændaskólanna að bjóða skógræktarnám. Eg tel það líka marka nokkur tímamót þegar gefin var út skýrslan á vegum Framtíðarkönn- unarnefndar að tilhlutan forsætisráðherra árið 1987, þar sem nytjaskógrækt á Islandi voru gerð myndarleg skil með hagfræðilegri úttekt. í fram- haldi af þeirri vinnu fékk Skógrækt ríkisins jörð- ina Mosfell í Grímsnesi sem tilraunaverkefni í skógrækt í stærri stíl á einum stað. A seinni árum hefur friðun birkilendis aukist töluvert. Uttekt sem gerð var árin 1972-76 á birkiskóglendi var þýðingarmikil í því sambandi, þá fengu menn hugmynd um víðáttu þeirra og flokkun. Akveðið hefur verið að vinna betur að þessari könnun og í síðustu „Landgræðslu- og landverndaráætlun" voru sett inn ákvæði um ítar- lega könnun á birkiskógunum. Að henni hefur verið unnið á Rannsóknastöð Skógræktar ríkis- ins að Mógilsá með hjálp gróðurnýtingardeildar RALA. Þar verður skilgreind betur en áður hefur verið gert vistfræði birkisins, meðferð og nýtingarmöguleikar beinir og óbeinir. Langstærsta friðun fyrir beit búfjár var auðvit- að, þegar sett var upp svokölluð „höfuðborgar- girðing“, sem öll sveitarfélög á því svæði stóðu að. En síðan eru nokkur minni svæði, en mjög áhugaverð. Stærsta svæðið er 3.000 ha lands í Ystutungu í Stafholtstungnahreppi í Borgarfirði, sem friðað var fyrir nokkrum árum. Og á þessu ári fékkst loks friðun á Almenningum norðan Þórsmerkur og Stakkholti og Steinsholti sem þýðir endanlega friðun alls Þórsmerkursvæðis- ins. Það eru góð tíðindi. Friðun Hrífuness í Skaftártungu var ákaflega ánægjulegur hlutur. Þar nutum við styrks úr plastpokasjóði Land- verndar. Fleiri friðlönd mætti auðvitað telja, svo sem Hálsmela í Fnjóskadal. A síðasta áratug hefur nánara samstarf tekist með Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins, sem birst hefur formlega í því að á vegum þeirra Sigurður Blöndal við Selfoss í Ljósárkinn, Hallorms- staðaskógi. Mynd: Guðrún Sigurðardóttir 09-06-89. aðila og Landbúnaðarráðuneytis var gefin út stefnuskrá í gróðurvernd árið 1989. I nokkur ár hafa Skógrækt ríkisins, Land- græðsla ríkisins og Náttúruverndarráð myndað samstarfshóp, sem við köllum NASL. Þar eru rædd mál sem snerta þessa aðila alla. Þetta sam- starf hefir reynst mjög gagnlegt. Samvinna um landgræðsluskógaátakið 1990 er svo aftur langþýðingarmesta samstarfið sem Skógrækt ríkisins hefur átt aðild að með öðrum aðiljum. Ég gleðst líka yfir ýmsum auknum ræktunar- möguleikum sem hafa komið í ljós undanfarin ár, t.d. að nota má lerkið sem landgræðsluplöntu. Lerkið virðist hafa einstæða hæfileika að því er það varðar, og gera má ráð fyrir að tilsvarandi árangur fáist með elri. Asparskógaverkefnið á 6 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.