Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 13

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 13
„Systurnar sjö“, stórvaxið birkitré í Hamraskógum í Pórsmörk. Mynd B.M., júli 1980. „The Seven Sisters“. An old birch tree in Þórsmörk, southern Iceland. Uppblástur eyðir birkiskógi í Hraunteigi á Rangárvöll- um. Mynd B.M., júli 1978. Destruction of birch forest by wind erosion of ash- rich soil near Mt. Hekla in soutliern Iceland. ATH. Textinn við neðstu mynd t.v. hér að ofan á við neðstu mynd t.v. á bls. 16 og öfugt. NOTE. The legend to the figure above, refers to the figure in the lower left on page 16 and vice versa. Sjálfsáið ungbirki nemur land á hálfgrónum, snauðum áraur neðan við Bœjarstaðaskóg. Mynd S.H.M., júlí 1987. Birch saplings colonizing an infertile, alluvial plain below Bæjarstaðaskógur in southern Iceland. Sjálfsáinn birkilundur á hrauninu ofan við Gunnlaugs- skóg í Gunnarsholti. Afkomendur trjánna sem Gunn- laugur Kristmundsson sáði til fyrir um 50 árum. I for- grunni er land sem dreift var á grasfrœi og áburði fyrir allmörgum árum, en birki og víðir eru nú að vaxa upp í. Mynd S.H.M., september 1987. A birch stand in Gunnarsholt, southern Iceland, which was established by seeding a treeless, partly vege- tated lava in 1939. hraun í uppgræðslu. Fræinu var fyrst dreift haustið 1939 á um 100 fermetra svæði skammt neðan og sunnan við brún svokallaðs Vestur- hrauns. Að hluta til notaði Gunnlaugur aðferð Kofoed-Hansens og risti ofan af grónum bletti, sem hann sáði í. Árið 1945 var aftur sáð fræi við hraunbrúnina og þá á um 50 fermetra svæði nokkru vestar en í fyrra skiptið. Fræið var fengið hjá Ragnari Stefánssyni í Skaftafelli. Sáning- arnar tókust vel, mynduðust vænir lundir og hefur birkið verið að breiðast út frá þeim með sjálfsáningu. Hefur það dreifst upp á hraunið norðan við gömlu sáningarstaðina og einnig út í mýrarjaðar neðan við þá. Landnám birkisins er enn í fullum gangi og má vænta, að þarna myndist allvíðlendur skógur (Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon 1989). Að Hvammi í Skorra- dal gerði Ágúst Árnason (1989) athyglisverða til- raun um 1975 með sáningu birkifræs í hálfgróinn mel. Fræinu blandaði hann saman við grasfræ og ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.