Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 16
Spírunartími - Date of emergence
3. mynd. Spírun birkis á hálfgrónu hraunisumarið 1988.
Spírun er mest þar sem svörður hefur verið fjarlægður.
Fig. 3. Emergenceofbirch seedlingsonpartlyvegeta-
ted lava in 1988. Meðferð - Treatments (□) óreytt -
control, (■) reyíí-swardremoved, (o)reytt, sáðhaustið
1987 - sward removed, seeded fall 1987, (•) reytt, sáð
vorið 1988 - sward removed, seeded spring 1988, (a)
sáð haustið 1987-seeded fall 1987, (A) sáð vorið 1988-
seeded spring 1988.
4. mynd. Spírun birkis í algróinni mosaþembu sumarið
1988. Spírun er aðeins þar sem svörður hefur verið
reyttur burt. Tákn eru sýnd á 3. mynd.
Fig. 4. Emergence of birch seedlings in a completely
vegetated Racomitrium-heath in 1988. Labelling is
shown in Fig. 3.
5. mynd. Samband spírunartíma (aldurs) og stœrðar frœplantna birkis áfyrsta hausti. A) Hálfgróið hraun og mýrar-
jaðar. B) Hálfgróinn melur, þursaskeggsmói og grámosaþemba. Stœrð er mœld semfjöldi blaða umfram kímblöð í
byrjun september 1988. Öllum meðferðum hefur verið slegið saman.
Fig. 5. Relationship between date of germination (age) and size of birch seedlings in their first autumn. Seedling
size is expressed as the number of Ieaves (excluding cotyledons) in early September 1988. Ail treatments are pooled.
stóð vatn hátt að vori og lágu reitir undir vatni
um tíma, sem var aðalorsök mikilla affalla
þar.
8. Afföll voru misjöfn eftir svæðum og voru þau
m.a. háð stærð plantnanna. Þvístærri sem þær
voru fyrsta haustið þeim mun meiri voru lífs-
líkur þeirra (6. mynd).
9. Mikill munur var á afföllum að vetri eftir því í
hvers konar seti plönturnar uxu. A melnum
voru þau t.d. mun meiri þar sem gróðurlaust
var, en þar sem fræin höfðu spírað í þunnu
gróðurlagi.
í framhaldi af þessum rannsóknum hófust
nýjar tilraunir í Gunnarsholti haustið 1988 þar
sem birki var sáð í hálfgróið eða lítt gróið land
sem var á mismunandi stigi eftir uppgræðslu. Til-
gangur þessara tilrauna er m.a. að kanna hvort
14
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990