Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 32

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 32
1988 í Eiðalandi eru margir og miklir ásar og hæðar- drög með mýrarsundum á milli. Ein slík mýri er uppi á löngu hæðardragi norð- vestur af svonefndum Húsatjarnarás. Mýri þessi var plægð fyrir gróðursetningu árið 1981. Vorið 1985 voru gróðursettar í eða við plóg- strengina 9.450 plöntur af tveggja ára stafafuru af Skagwaykvæmi. Þær voru aldar upp í svo- nefndum Akureyrarfjölpottum (150 cm3 pottar). Hinn 8. sept. þetta haust kom ég á þessa mýri, sem er að heita má skj óllaus fyrir öllum áttum, og skoðaði gróðursetninguna í fylgd Þórs Þorfinns- sonar skógtæknifræðings, sem stjórnað hafði verkinu þá um vorið. Plönturnar voru langflestar lifandi, en fölleitar mjög. Eg hugsaði sem svo, að þarna myndi mörg stafafuran farast á komandi vetri. Eg tók þá myndir af gróðursetningunni og er sú fyrsta hér í röðinni ein af þeim. Ef hún prentast vel, má glöggt sjá fölgrænar smáplönt- urnar fremst á myndinni. 1990 Liðu nú tvö ár og þrjátíu dagar. Hinn 7. okt. 1987 kom ég þarna aftur ásamt Snorra Sigurðs- syni og þeim Jóni Loftssyni og Þór Þorfinnssyni. Satt að segja bjóst ég við hinu versta: Að fáar væru lifandi af hinum tveggja ára gömlu furu- plöntum á slíkri alviðru sem þessi mýri er. En viti menn: Megnið af plöntunum lifði og það vel. Þær voru nú orðnar dökkgrænar og farnar að vaxa. Þetta var gaman að sjá. Næsta mynd sýnir þetta. Nú líður eitt ár og tveimur vikum betur. Ég var nú orðinn meira en lítið forvitinn að fylgjast með ungplöntunum þarna í mýrinni. Hinn 21. okt. 1988 skruppum við Jón Loftsson út í Eiða. Höfðu fururnar nú tekið enn betur við sér, eins og þriðja myndin sýnir greinilega. Og nú veittum við athygli því, sem okkur þótti merkilegast, að plönturnar voru áberandi kröftugastar, þar sem vatn stóð uppi í plógförunum. Einmitt á milli þesssara plógfara var nánast ekkert komið af heilgrösum, eins og þar sem vel hafði runnið fram 30 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.