Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 69

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 69
PÁLL LÝÐSSON Skógræktarfélag Árnesinga 50 ára Á þessu ári eru fimmtíu ár liðin síðan Skóg- ræktarfélag Árnesinga var stofnað. Hugmyndin að stofnun þess var endanlega mótuð á aðalfundi Skógræktarfélags Árnesinga er haldinn var á Laugarvatni 29. júní það ár. Eðliiegt þótti að skógræktarfélag væri til í þessu skógamikla hér- aði og er Hákon Bjarnason hafði viðrað þá hug- ntynd var samþykkt í einu hljóði að undirbúa Sitkagreni í Fjaltí á Skeiðum. Greinarhöfundur (t.v.) og Jón Guðmundsson íFjaltí (t.h.). Mynd: Lýður Pálsson, 1987. stofnun skógræktarfélags fyrir Árnessýslu. Mikili áhugamaður um þessa félagsstofnun var Guð- mundur Marteinsson rafmagnsverkfræðingur og þegar félagið var stofnað.í Tryggvaskála á Sel- fossi þann 2. nóvember 1940 var akurinn orðinn það vel plægður að stofnfélagar urðu 84. Undirbúningsnefndin, sem Skógræktarfélag íslands kaus, varð jafnframt fyrsta stjórn félags- ins. Fyrsti formaður var Jón Ingvarsson vega- verkstjóri á Selfossi en aðrir í stjórn voru Einar Pálsson bankaútibússtjóri, gjaldkeri, Vern- harður Jónsson verslunarmaður á Selfossi, ritari, Guðmundur Ólafsson kennari á Laugarvatni og Helgi Kjartansson bóndi í Hvammi í Hruna- mannahreppi, meðstjórnendur. Strax eftir áramótin var farið að undirbúa verk- efnin. Skammt austan við Selfoss er skógarreitur við Flóaveginn sem Magnús Torfason sýslu- maður lagði undirstöðu að 1939 er hann gaf KaupfélagiÁrnesinga3.000 kr. fjárhæðárið 1939 til að planta þar skógi. Pennan reit tók Skógrækt- arfélag Árnesinga að sér og mun Hákon Bjarna- son m. a. hafa plantað þar út en best sá um reitinn Sigurður Eyjólfsson skólastjóri á Selfossi sem vann þar með skólabörnum á vori hverju nokkra hríð. En árið 1940 kom GuðmundurMarteinsson fram með þá tillögu að minnast Tryggva Gunn- arssonar með því að gera trjágarð á Selfossi er bæri nafn hans. Það er Tryggvagarður á Selfossi er stendur við Austurveg í hjarta bæjarins. Undirbúningur þessa verks hófst 1941 en árið 1942 var fyrst gróðursett þar. Tryggvagarður varð mesta verkefni félagsins næsta áratug og brátt var ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.