Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 79
grófum dráttum. Segja má, að minna sé um þessi
örnefni á áður grónum svæðum landsins sem nú
eru komin í auðn en e.t.v. mátti vænta. Skýringin
er væntanlega sú, að nöfnin hafa horfið meðgróðr-
inum. Nafnaeyðingin hefur fylgt gróðureyðing-
unni eftir.
ÖRNEFNASKRÁ
(Nöfnum á nýbýlum er sleppt)
VÍÐI-NÖFN
1 Víðagil
- norður af Norðurárdal, Mýr.
2 Víðagróf
- lækjargil í Reykjadal, S-Þing.
3 Víðar
- bær í Reykjadal, S-Þing.
4 Víðá
- í Sunnudal í Vopnafirði, N-Múl.
5 Víðhamrafjall
- í Botnsdal inn af Hvalfirði, Borg.
6 Víðibakkar
- í Axarfirði, N-Þing.
7 Víðiblöðkudalur
- í Botnsdal inn af Hvalfirði, Borg.
(= Blöðkudalur).
8 Víðibrekka
- inn af Lóni, A-Skaft.
9 Víðibunga
- fell vestan Hrútafjarðar, Strand.
10 Víðidalsá
- bær í Steingrímsfirði, Strand.
- á milli Hólsfjalla og Möðrudalsöræfa,
N-Múl.
- á Jökuldalsheiði, N-Múl.
- inn af Lóni, A-Skaft.
11. Víðidalsfjall
- á mörkum Víðidals og Vatnsdals, V-Hún.
/A-Hún.
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
77