Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 80
12 Víðidalshæðir
- í Berufirði, S-Múl.
13 Víðidalstunga
- kirkjustaður í V-Hún.
14 Víðidalsvarp
- daladrög á Lónsöræfum, A-Skaft.
15 Víðidalur
- í Leirársveit, Borg.
- á milli Norðurárdals og Miðdala, Dal.
- sveit í Hún.
- afréttardalur í Staðarfjöllum, Skag.
- í Mývatnssveit, S-Þing.
- í Þistilfirði, N-Þing.
- fyrirsunnan Gletting, N-Múl.
- í Eiðaþinghá á Fljótsdalshéraði, S-Múl.
- á milli Grímsstaða og Möðrudals, N-Múl.
- á Jökuldalsheiði, N-Múl.
- á Völlum á Fljótsdalshéraði, S-Múl.
- á Lónsöræfum, A-Skaft.
- í Mýrdal, V-Skaft.
16 Víðigerði
- bær í Reykholtsdal, Borg.
- bær í Hrafnagilshr., Eyf.
17 Víðigil
- lækur milli Norðurárdals og Dala, Dal.
18 Víðigróf
- á Breiðdalsheiði, S-Múl.
19 Víðigröf
- lm. Halldórsstaða í Laxárdal, S-Þing.
20 Víðihjalli
- brekka inn af Skarði á Skarðsströnd, Dal.
21 Víðihlíð
- fjallshlíð í Grafningi, sunnan við Þingvalla-
vatn, Árn.
22 Víðihólalækur
- neðst á Jökuldal, N-Múl.
23 Víði(r)hólar
- (= Víðihólmar) í Vatnsdalshólum í Svarf-
aðardal, Eyf.
- eyðibýli á Jökuldal, N-Múl.
24 Víðihólmur
- hjá Fífil(s)gerði í Öngulsstaðahr., Eyf.
25 Víðihólmi
- í Hálsá í Svarfaðardal, Eyf.
26 Víðihryggir
- í Skorradal, Borg.
- upp af Flókadal, Borg.
27 Víðiker (-kjör)
- á Bláskógaheiði vestan Skjaldbreiðar, Árn.
- bær í Bárðardal, S-Þing.
28 Víðilágaborg
- klettaborg norðan Bjarnarfjarðar, Strand.
29 Víðilágar
- upptök Grjótár í Grundarmön, Snæf.
30 Víðilækir
- hjá Hallbjarnarvörðum á Kaldadalsleið,
Árn.
31 Víðilækur
- í Þverárhlíð, Mýr.
- lm. Hofstaða og Lágafells á Snæf.
- hjá Dagverðarnesi á Skarðsströnd, Dal.
- í Skjaldfannardal, N-ís.
- bær í Skriðdal, S-Múl.
32 Víðimúli
- fjall á milli Norðurárdals og Dala, Dal.
33 Víðimýri
- á Skálmarnesi, A-Barð.
- kirkjustaður í Skag.
34 Víðines
- mýrlendi í Bisk., Árn.
- bær í Kjalarneshr., Kjós.
- á Tvídægru inn af Kjarardal.
- við Norðurá, nálægt Hreðavatni, Mýr.
- engi hj á Ásbj arnarnesi, Þverárhr., V-Hún.
- bær í Hjaltadal, Skag.
- eyðihjál. nálægt Öxnafellskoti, Eyf.
- eyðibær í Berufirði, S-Múl.
35 Víðinesá
- við Dalsheiði í Þistilfirði, N-Þing.
- í Kollavík í Þistilfirði, N-Þing.
36 Víðir
- í Haukadal, Bisk., Árn.
- örnefni á Kjalarnesi, Kjós.
- í Laxárdal, S-Þing.
37 Víðirfell
- upp af Stóra-Vatnsskarði milli Skag. og Hún.
38 Víðirgerði
- girðing í Hræreksstaðalandi í Kelduhverfi,
N-Þing.
39 Víðirhorn fremra
- í landi Skinnastaðar í Axarfirði, N-Þing.
40 Víðirhóll
- kirkjustaður á Hólsfjöllum, N-Þing.
- norðan við Möðrudal á Fjöllum, N-Þing.
78
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990