Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 81
41 Víðirsá
- í Hornvík á Ströndum, N-ís.
42 Víðirshlíð
- í Hornvík á Ströndum, N-ís.
43 Víðirunnar
- upp af Flókadal, Borg.
45 Víðiskál
- dalbotn á milliNorðurárdals og Dala, Dal.
46 Víðiskógur
- fornt örn. nál. Þingdal (Vælugerði) í Vill-
ingaholtshr., Árn.
47 Víðisvatn
- tjörn í Patreksfirði, V-Barð.
48 Víðivellir
- haglendi innan við Þingvelli, Árn.
- bær í Staðardal í Steingrímsfirði, Strand.
- bær í Blönduhlíð, Skag.
- bær í Fnjóskadal, S-Ping.
- bær í Fljótsdal, N-Múl.
49 Víðralækur (Viðralækur)
- í Staðastaðarsókn, Snæf.
50 Víðrar
- grasgeirar í Myrkárdal upp af Hörgárdal,
Eyf.
- í Axarfirði, N-Þing.
51 Víður
- kjarrivaxnar grundir neðan Gulllaugarfjalls
í Lóni, A-Skaft.
LAUF-NÖFN
1 Laufafell
- á afrétti Rangæinga.
2 Laufahraun
- á afrétti Rangæinga.
3 Laufaskarð
- við Veiðivötn, Rang.
4 Laufatungur
- í Fljótshverfi, V-Skaft. (Laufatungur innri).
- í Mýrdal, V-Skaft.
5 Laufavatn
- á afrétti Rangæinga.
6 Laufaver
- í Þjórsárverum, Árn.
7 Laufás
- örnefni í Stykkishólmi, Snæf.
- eyðibýli í Blönduh., Skag. (= Þorvaldskot).
- kirkjustaður í Grýtubakkahr., S-Þing.
Laufásar
- skógivaxnir ásar í Borgarhr., Mýr.
Laufbalar (= Laufsalir á herforingjaráðs-
korti).
- við Eldhraunið á Síðuafrétti, V-Skaft.
Laufdalsvatn
- sunnan Sigöldu, Rang.
Laufdalur
- dalverpi við Þistilfjörð, N-Þing.
Laufdælingastígur
- á mörkum Árn. og Kjós., frá Vilborgar-
keldu að Lyklafelli.
Laufenni
- við Eyjólfsstaði á Völlum, S-Múl.
Lauffell
- við upptök Geirlandsár á Síðuafrétti,
V-Skaft.
Lauffit
- lynglendi við Tungnaá á Landmannaafrétti
norðan við Langasjó.
Lauf(s)hagi
- kjarr við Hreðavatn, Mýr.
Laufhóll
- í Ásalandi í Skaftártungu, V-Skaft.
Laufhöfði
- hnúkur í Hrunamannahr., Árn.
Laufrönd
- grasteigur vestan Ódáðahrauns, við upptök
Hraunár, S-Þing.
Laufskálaá
- bær í Kinn, S-Þing. (= Leikskálaá).
Laufskálaeyri
- sjávareyri í ísafjarðardjúpi, N-ís.
Laufskálafj allgarður
- norðan Hólsfjalla, milli Axarfjarðar og
Þistilfjarðar, N-Þing.
Laufskálaholt
- á Mýrum, Mýr.
Laufskálanes
- við Hólmavatn í Höskuldsstaðasókn (Refa-
sveit), A-Hún.
Laufskálar
- bær í Stafholtstungum, Mýr.
Laufskálavarða
- á Mýrdalssandi, V-Skaft.
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
79