Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 83
27 Hríshólmi
- í Hólkotslandi í Reykjadal, S-Þing.
28 Hríshólmsvatn
- á Mýrum, Mýr.
29 Hríshvammur
- í Kjós.
30 Hríshöfðar
- við Dyrfjöll á Borgarfirði eystra, N-Múl.
31 Hríshöfði
- norðan við Selvatn í nágrenni Reykjavíkur.
32 Hrískinnargil
- upp af Miðdölum, Dal.
- lækur milli Norðurárdals og Dala, Dal.
33 Hríslækur
- í Biskupstungum, Arn.
34 Hrísmóar
- á Glaumbæjareyjum, Skag.
35 Hrísnes
- á Mýrum, Mýr.
- á Barðaströnd, V-Barð.
- bær í Leiðvallarhr., V-Skaft. (= Hrífunes).
36 Hrísnesheiði
- sandfell upp af Hrífunesi, V-Skaft.
37 Hrísskarð
- í Axarfirði, N-Þing.
38 Hrístindahnúkur
- fjallstindur upp af Miðdölum, Dal.
39 Hrístjörn
- nærri Norðurá í Stafholtstungum, Mýr.
40 Hrísvarða
- milli Hafralækjar, Garðs og Skriðu í Aðal-
dal, S-Þing.
KJARR-NÖFN
1 Kjarrá (= Kjarará)
- í Kjarrárdal (Kjarardal), Mýr.
2 Kjarrárdalur (Kjarardalur)
- í Mýr.
3 Kjarrbólagarður
- fornt örn. á Reykhólum, A-Barð.
4 Kjarrdalsheiði
- í Lóni, A-Skaft.
5 Kjör
- norðurhlíð Kjarardals, Mýr.
HELSTU HEIMILDIR
Árbók Ferðafélagsins 1961-1989.
Björn Lárusson: Old lcelandic Land Registers.
Lund 1967.
Guðni Jónsson: Nafnaskrár íslendingasagnaút-
gáfunnar: íslendingasögur. - Annálar og nafna-
skrá.
Islandske originaldiplomer indtil 1450. Udgivet
af Stefán Karlsson. Editiones Arnamagnæanæ.
A 7. Kbh. 1963.
íslenskt fornbréfasafn. I-. Kmh. 1857-.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns.
I-XI. Kmh. 1913-1943. XII-XIII. Rvk. 1990.
J. Johnsen: Jarðatal á íslandi. Kbh. 1847.
Landið þitt. ísland. 1-5. Eftir Þorstein Jósepsson
og Steindór Steindórsson. Rvk. 1980-1984.
Lykilbók. Rvk. 1985. Ritstjórn: Ásgeir S.
Björnsson, Helgi Magnússon.
Nafnaskrár Landmælinga íslands (spjaldskrá).
Ný jarðabók fyrir ísland... 1861. Kmh.
Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmennta-
félags: Vestmannaeyjar - Rangárvallasýsla -
Árnessýsla - Snæfells- og Hnappadalssýsla. -
Vestfirðir. - Húnavatnssýsla. - Skagafjarðar-
sýsla. - Eyjafjarðarsýsla. - Hofssókn í Vopna-
firði, Hallormsstaðarsókn og Hólmasókn í
Reyðarfirði (Austurland I. 1947.).
Talmálssafn Orðabókar Háskólans.
SKÓGR/ÆKTARBÓKIN
Bók fyrir alla óhugamenn um skógrœkt.
Skógræktarfélag íslands
Sími 18150
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
81