Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 96

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 96
Gömul birkitré í Básum. Mynd: Sig. BÍöndal, 29-03-86. Haldinn var fundur á Hellu 6. apríl 1969 með núverandi landgræðslustjóra, Sveini Runólfs- syni, bændum í Vestur-Eyjafjallahreppi og full- trúum ýmissa annarra aðila. Ekkert markvert leiddi af þeim fundi, en fjórum árum síðar var nefnd skipuð á vegum Náttúruverndarráðs til að leita álits landeigenda og rétthafa á hugsanlegri stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk og fleiri hugmynd- um í því sambandi. Landvernd, landgræðslu- og náttúruverndarsamtök íslands, gegndi þar for- ystuhlutverki og Iagði landgræðslunefnd Land- verndar m.a. fram tillögur 18. febrúar 1974 um uppgræðslu lands og skipulegt samstarf um vernd- un og nýtingu Þórsmerkur og aðliggjandi afrétta. Kosin var samstarfsnefnd til viðræðna og tillögu- gerðar. Sú nefnd boðaði síðan fulltrúa hagsmuna- aðila til fundar á Hvolsvelli 30. mars 1974. Þar voru fulltrúar frá Landvernd, Náttúruverndar- ráði, Náttúruverndarsamtökum Suðurlands, Skógrækt ríkisins, Landgræðslu ríkisins, Ferða- félagi íslands, Rangárvallasýslu, Fljóts- hlíðarhreppi og öll hreppsnefnd Vestur-Eyja- fjallahrepps. Á þessum fundi kristallaðist að vissu leyti sá vandi sem við var að etja. Fé var margt í Vestur- Eyjafjallahreppi en mikii landþrengsli heima fyrir. Fram kom að fjöldi fullorðins fjár sem talið var í afrétt vorið 1973 hefði numið 1273 kindum og svigrúm væri ekki til að fjölga fé í heimahög- um. Rannsóknastofnun landbúnaðarins hafði þá um sumarið kannað gróður á afréttum Vestur- Eyfellinga, Almenningum, Stakkholti og Steins- holti. Rannsóknirnar leiddu í Ijós að bithagar voru þar naumir, gróður rýr og beitarþol lítið. Niðurstaðan varð því sú að ekki væri unnt að friða Þórsmörk fyrir beit að óbreyttum búskapar- háttum nema gera samhliða aðrar ráðstafanir. 1 samræmi við þessa niðurstöðu og samning við bændur reyndi Landgræðslan að auka beitarþol Almenninga á næstu árum með áburðardreifingu úr flugvél. Árangur var allgóður. Jafnframt var hafin uppgræðsla á landi í Þórsmörk á vegum Landverndar. Á fundi sem haldinn var í Þórs- mörk 18. maí 1974 var kosin undirnefnd til að leita leiða til að bæta bændum skerðingu beitaraf- nota. Þessi nefnd starfaði allmikið á árinu 1974. Fjáreigendur sem nytjuðu land í afrétt hreppsins samþykktu þá um vorið samhljóða 20% fækkun fjár sem færi í afrétt. Bændur vildu með þessu koma til móts við friðunarsjónarmið vegna upp- græðslustarfs á vegum Landgræðslunnar, Land- verndar og fleiri aðila í Þórsmörk. Jafnframt var fallist á að Landgræðslan tæki þátt í kostnaði við áburðardreifingu á afréttarlönd hreppsins til að fé tylldi þar betur. Einnig var reynt að finna hent- ugt land í byggð til uppgræðslu og beitar. Ræktað var upp land til slægna við Seljaland og á árunum 1975-1980 báru bændur nokkuð á heimalönd til beitar. Hins vegar tókst ekki að ná samkomulagi um afnot af landi til að græða upp til sameigin- legrar beitar. Rætt var um að koma á ítölu í afréttina en ekkert varð af því. Mönnum varð ljóst að hugmyndir um að koma upp fjárheldri 94 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.