Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 99

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 99
inga, sem haldinn var í samkomuhúsinu að Heima- landi undir Eyjafjöllum 28. apríl 1987, var sam- þykkt með 15 atkvæðum gegn 3 að lokun afréttar- ins kæmi til greina vorið 1988 ef viðunandi lausn fyndist til að draga úr þeirri tekjuskerðingu sem slík aðgerð hefði í för með sér fyrir bændur. Að tilstuðlan þáverandi landbúnaðarráðherra, Jóns Helgasonar, tókst að ná fram nokkurri fækkun fjár með því að færa fullvirðisrétt milli búgreina og með kaupum og leigu á fullvirðisrétti. Ráð- herra sýndi þessu máli mikinn áhuga og taldi að áframhaldandi beit í Þórsmörk hefði svo skað- vænleg áhrif á viðhorf til landbúnaðarins að málið yrði að leysa sem fyrst. Ekki verður hér greint frá öllum fundum og við- ræðum sem við hjá Landgræðslunni og fleiri átt- um við Vestur-Eyfellinga vegna þessa máls. Bændur voru síðan boðaðir til annars fundar að Heimalandi vorið 1988 gagngert til að taka ákvörðun um það hvort sveitarstjórn væri heimilt ganga frá samkomulagi við Landgræðsluna unt friðun afréttanna. Untræður urðu fjörugar og komu fram margvísleg sjónarmið, eins og ráða má af eftirfarandi vísu sem einn fundarmanna laumaði á borðið til mín: Skrifstofunnar lævíst lið, lipurt á kjaftaþingum, sem bændur þurfa að berjast við um beit á Almenningunt. í lok fundar var gengið til atkvæða en niður- staðan varð sú að friðun náði ekki fram að ganga, féll á jöfnum atkvæðafjölda. SAMNINGAR TAKAST Á fundi með samstarfsnefnd hreppsins síðar um vorið 1988 var ákveðið að færa heimild til upprekstrar suinarið 1988 niður í 350 fullorðins fjár og skyldi sú ákvörðun gilda í tvö ár sem liður Ungur birkiskógur í Básum. Útigönguhöfði í baksýn. Mynd: Sig. Blöndal, 29-03-86. í aðlögun að lokun afrétta. Sama sumar gerði Landgræðslan samkomulag við landeigendur í Stóru-Mörk um heimild til að girða úr Gígjökuls- lóni í Markarfljót til að koma í veg fyrir að féð rynni sjálfkrafa á fjall. Sú girðing var sett upp haustið 1988, um 3 km löng rafgirðing. Þar með voru Stakkholt og Steinsholt komin innan girð- ingar. Við þessa tiltölulega einföldu framkvæmd skapaðist möguleiki á að stjórna beit á öllu svæð- inu milli Markarfljóts og Eyjafjallajökuls, allt upp að Syðri Emstruá (sjá kort). Ljósrit úr bréfabók biskups 22. febr. 1927. Bréftil prófastsins í Odda. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.