Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 101

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 101
ARNÓRSNORRASON SIGURÐUR BLÖNDAL Skógur og skógabúskapur í Arkhangelskhéraði Ferðasögubrot BÚIST TIL ARKHANGELSKFERÐAR í júní 1988 hitti Sigurður Blöndal Vladimir Mazlov, fulltrúa í sendiráði Sovétríkjanna í Reykjavík. Skýrði hann fyrir Mazlov áhuga okkar á og þýðingu þess fyrir skógrækt á Islandi að fá fræ af rússalerki úr Arkhangelskhéraði og enn- fremur mikilvægi þess, að íslenskum skógræktar- mönnum gæfist kostur á að koma til héraðsins, hitta skógræktarmenn þar og skoða lerkiskóga. I framhaldi af þessu samtali skrifaði Sigurður sendiráði Sovétríkjanna bréf hinn 13. júní, þar sem hann vísaði til bókunar frá 6. sept. 1980, sem undirrituð var af 'honum og prófessor Viktor Atrokhin frá skógrannsóknastofnuninni í Puskh- ino nálægt Moskvu um samvinnu íslands og Sovétríkjanna í skógræktarmálum. En aðalefni þessa bréfs var þó að árétta þau tvö atriði, sem nefnd voru í samtalinu við Vladimir Mazlov. Um það segir svo í þessu bréfi: „...Skógrækt ríkisins telur sérstaklega mikil- vægt, að hrundið verði í framkvæmd tveimur at- riðum þessarar samvinnu: 1) Möguleikum á að fá (til íslands) frœ af rússa- lerki (Larix sukaczewi) úr Arkhangelskhér- aði, einkanlega nyrðri hlutum þess. Af erfða- fræðilegum ástæðum er afar æskilegt að hafa alltaf til ræktunar nokkurt magn af fræi úr náttúrlegum skógi, j afnvel þótt fræekrur verði sífellt þýðingarmeiri í ræktun nýmarka. Eg legg áherslu á þetta atriði, af því að rússalerki er nú ein af þremur aðaltrjátegundum í skóg- rækt á íslandi og hefir reynst best allra trjáteg- unda á Austurlandi og í sumum héruðum norðanlands. Síðastliðin 10-15 ár hefir reynst ómögulegt að afla nema mjög lítils af lerkifræi úr Ark- hangelskhéraði frá Exportkhleb, en hins vegar auðvelt að fá fræ frá Síberíu. En við höfum miklu minna gagn af síberísku fræi. 2) Skipti á sendinefndum skógræktarmanna. Nú er kominn tími til þess að framfylgja þessu at- riði, t.d. seint á árinu 1988 eða 1989. Eg sting upp á eftirfarandi fyrir Skógrækt ríkisins: Sendinefnd tveggja skógræktar- manna ætti að fá tækifæri til þess að heim- sækja Arkhangelskhérað til þess að skoða Larix sukaczewi í náttúrlegu umhverfi sínu. Fyrir okkur er þetta afar þýðingarmikið. Við þekkjum það af reynslu, að það hefir reg- inþýðingu fyrirskógræktarmann, sem fæst við ræktun innfluttrar trjátegundar að geta skoð- að þá tegund í náttúrlegu umhverfi sínu. Eg spyr um möguleika á að fara frá Finnlandi um Leningrad beint til Arkhangelsk. Pá gæti ein vika nægt til ferðarinnar. Ef þetta gæti gerst, ætti svo sendinefnd tveggja sovéskra skóg- ræktarmanna að koma til íslands. Ég held það væri báðum þjóðum hagkvæmt, að sovésku fulltrúarnir væru sérfræðingar í ræktun lerkis og úrvinnslu lerkiviðar." í lok nóvember 1988 kom Vladimir Mazlov svo aftur á skrifstofu Skógræktar ríkisins með jákvætt ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.