Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 108
Við komuna til Jorna. Skógarmáltíð framreidd á bakka
árinnar Jorna. Talið frá vinstri sjást Arnór, Léna,
heimamaður, Zavolzhin, heimamaður. Myndlphoto:
S.Bl.
Jorna Commune. Picnic on the banks of the Jorna
River. From the left: Arnór Snorrason, Lena our inter-
preter, local forester, Chief Forester Zavolzhin, local
forester.
móti okkur þrír starfsmenn skógarþjónustunnar.
Einn var kominn 140 km leið á báti, annar 50 km
og hinn hafði farið 18 km gangandi til þess að
hitta þessa sjaldgæfu gesti.
Pessi staður er um 60 km sunnan við norður-
mörk barrskógarins, þar sem túndran tekur við.
Veður var bjart, sólskin og hitinn um 30°C.
Hádegisverður beið okkar á borði við kofann:
Brauð, nýlega veiddur vatnafiskur, sem reyktur
Gamall lerkiskógur með ívafi afbirki á bakka Jornaár.
Myndlphoto: S. BI.
Mature larch forest mixed with birch on the banks of the
Jorna River.
Lagt íferð kringum vatnið á „pirogaTalið frá vinstri:
Arnór, Zavolzhin, þrír heimamenn, Seméonov, Léna.
Mynd/photo: S. Bl.
Boat trip on the lake on a „piroga". From the left Arnór
Snorrason, Chief Forester Zavolzhin, three local officials,
Mr. Semeonov, Lena our interpreter.
hafði verið daginn áður, hrár saltaður lax. Herra-
mannsmatur, sem við stýfðum úr hnefa, rennd-
um niður með sjóðheitu tei og vodka. Teið þeirra
þótti okkur ákaflega gott og við áttum eftir að
komast að því bæði þennan dag og hinn næsta, að
sjóðheitt te er besti svaladrykkur, sem við höfð-
um kynnst.
Bátsferðin. Að loknum þessum dýrlega
skógarmálsverði vorum við leiddir um borð í sér-
Gamall og gisinn rauðgreniskógur í lœgð við vatnsbakk-
ann. Myndlphoto: S. Bl.
Mature and open spruce forest.
106
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990