Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 115

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 115
var fyrir hópur manna, sem nú stökk um borð með mikið hafurtask meðferðis. Þetta var bruna- liðið, sem hafði nýlokið við að slökkva eldinn. Við vorum 27 manns í þyrlunni, þegar þeir voru allir komnir um borð. Ekki virtist þyrlunni þetta um megn, því að hún skilaði okkur heilum heim eftir eina merkustu skógarferð í lífi okkar. BYGGÐASAFNIÐ Spölkorn utan við Arkhangelskborg er allstórt byggðasafn, sem sérstaklega er helgað timbur- húsum. Þarna gat að líta m.a. nokkrar dýrlega fallegar kirkjur með hinum hefðbundnu laukkúpl- um. Hérskinuþeirsilfurgráiríheiðríkjunni. Þeir voru úr tré og klæddir asparflögum, sem fengu á sig þennan gljáandi silfurlit við veðrun. Stóra kirkjan á byggðasafninu við Arkhangelsk. Lauk- kúplarnir og stöplarnir undir þeim eru þaktir flögum úr blœösp. Myndlphoto: A.S. Large church at the museum in Archangel. The cupolas and the columns supporting them are covered with aspen shingles. Timburmóttaka á Dvínu við Lenínsagverkið. Myndl photo: S.BI. Timber depot on the Dvina at the Lenin Saw Mills. SAGVERKIÐ Við höfðum óskað eftir að fá að koma í sagverk og nú var röðin komin að því. Það ber nafn Len- íns gamla og stendur á bakka Norður-Dvínu. Þar starfa 1.100 manns og flett er 600 þús. m3 árlega. Svonefndar rammasagir fletta timbrinu og hér eru þær níu talsins. Vélbúnaðurinn er finnskur. Viðurinn kemur að sagverkinu eftir fljótinu og er tekinn inn í eins konar timburrétt, þar sem fljótandi bolir eru dregnir í dilka eftir stærð. Við þetta vinnur fjöldi fólks, karlar og konur. Okkur sýndist bera allmikið á fúa í trjábolunum, sem í sjálfu sér er skiljanlegt, þar sem skógurinn er yfir- leitt orðinn gamall. Við spurðum forstjórann um lerki. Hann kvað nær ekkert af því berast til þeirra og það litla, sem kæmi, notuðu þeir sjálfir, aðallega í stólpa óflett. En hann kvað engin vandamál varðandi flettingu lerkiviðarins. SAMNINGAR UM FRÆKAUP Síðasta verkefni okkar í þessari heimsókn til Arkhangelsk var að gera úrslitatilraun til þess að útvega lerkifræ. Botygin varaforstjóri frá Arkh- angelskdeild skógiðnaðarráðuneytisins hét okkur því við skógarmáltíðina í Pinéga að beita sér fyrir því, að safnað yrði fræi handa okkur í Pinéga, ef þess reyndist nokkur kostur. Hann kom á fundi okkar með honum sjálfum og Valerij S. Lykov, aðalforstjóra, á skrifstofu þeirra kl. 16 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.