Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Qupperneq 124
Tafla 3. Lerkifræ af Raivolauppruna
Table 1. Larch seed ofRaivola orígin
Frænr. SeedNo. Staður Plantation Seed orchard Magn Amount kg Inn- komið Intro- duced Sáð Sown Gróðrarstöð Nursery
511011 Heinola, F* 0,40 1951 1951 T
511 Mustila, F* 1,00 1951 ? ?
511050 Nyaras, Heinola, F* 0,53 1951 1952 T
511051 Raivola, S* 1,00 1951 1952 H, líkl. safnað í Mustila
511052 Brandbu, N* 1,00 1951 1952 T, F
611547 Mustila,F* 1,10 1961 1961 H,F,A
651656 Mustila, F* 5,00 1965 1965 H, A
681725 Lapinjárvi, F* 5,00 1968 1970/71 H
751913 Kittilá, F* 0,40 1975 1975 H
771968 Hirvas, Rovaniemi, F* 0,75 1977 1979 H, G, F
802046 Hausjárvi, F** 3,00 1980 1980/81 H, T(’81), Sk.H.
812059 Hausjárvi, F** 3,00 1981 1981 V, F, A, Sk.H.
812068 Jönsberg, N** 2,00 1981 1981 H
812069 Jönsberg.N** 3,10 1981 1981/82 H, T (’82), Sk. H. (’82)
822105 Jönsberg,N** 7,40 1982 1982 H
822126 Sönsterud, N** 3,50 1983 1983 T
842158 Jönsberg, N** 12,10 1984 1985 T, L, A
862165 Imatra, F** 2,00 1986 1986 V
822190 Imatra, F** 10,00 1986 1986 H, L
822190 Imatra, F** - - 1987 T, F, Sk.H.
822190 Imatra, F** - - 1988 A, Sk.H.
822190 Imatra, F** - - 1989 V, Sk.H.
880005 Imatra,F** 5,00 1988 1988/89 H(’88),A(’89)
890028 Imatra,F** 10,00 1989 1989 H,G, V,F,e
900006 Imatra, F** 45,00 1990 1990 H, T, V, G, F, A, ee
Alls Sum 122,48
Skýringar - Explanation:
* = Teigur af trjám. Plantation. F = Finnland.
** = Fræekra. Seed orchard. N = Noregur.
Sömu skammstafanir fyrir gróðrarstöðvar og í töflu 1, en auk þess: S = Sovétríkin.
Sk.H. = Skógræktarfélag Hafnarfjarðar.
e = Einstaklingar, sem fengu 1,5 kg.
ee = Einstaklingar, sem fengu 8 kg.
Þannig er nær allt lerkið í hinum skandinavísku
fræekrum ættað frá Arkhangelskhéraði.
Á áratugnum 1980-90 var megnið af rússaierki
á íslandi ræktað upp af fræi úr hinum finnsku,
norsku og sænsku fræekrum.
I töflum 1, 3 og 4 kemur fram, að á árunum
1933 til 1990 hafa borist hingað til lands 340,93 kg
af rússalerkifræi, sem upprunnið er í Arkhang-
elskhéraði, og auk þess 50 kg, sem bárust hingað
haustið 1990 og enn er ósáð.
Nú er fyrirhuguð mikil aukning á ræktun lerkis
og fræþörf því mjög vaxandi. Skógrækt ríkisins
122
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990