Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Side 125
Tafla 4. Lerkifræ af trjám, sem upprunnin eru í Arkhangelskhéraði og að hluta á Raivola
Table 4. Larch seed from stands of Archangel origin and partially from Raivola
Frænr. SeedNo. Fræekra Seed orchard Magn Amount kg Inn- komið Intro- duced Sáð Sown Gróðrarstöð Nursery
691737 MoDo (Domsjöánget) 1,00 1969 1970 H
701762 MoDo 1,00 1970 1971 H
721822 MoDo 2,50 1972 1972 H
731873 MoDo 5,00 1973 1973 H, V
731874 MoDo 4,00 1973 1974 H, V
751929 MoDo 4,00 1975 1977 H, V
771957 MoDo 5,00 1977 1977 T, F
781997 MoDo 2,00 1978 1979 H
792018 MoDo 4,00 1979 1979 T, V, A
802053 MoDo 2,90 1980 1980 H,T, V
802054 MoDo 8,00 1980 1980/82 T, GogT
802054 MoDo - - 1984 T, G, V
812058 MoDo 9,65 1981 1981 T, V, L,A
812058 MoDo - - 1982/83 GogG(’83), F
822106 Sönsterud 7,00 1982 1983 T, F, Sk.H.
822113 Björkebo 0,30 1982 1982 H
822114 Öst-Teg 0,70 1982 1982 H
842148 Björkebo/Öst-Teg 15,11 1984 1985 V, Sk.H.
862177 Öst-Teg 7,80 1986 1986 G, V, F, A
870017 Lassimaa 1,00 1987 1989 V
890014 Öst-Teg 5,72 1989 1989 H
890015 C-Lán, Svíþjóð 2,06 1989 1989 H
890031 Öst-Teg 7,50 1989 1989 H
890032 Öst-Teg 3,20 1989 1989 T
Alls Sum 99,44
Skýringar - Explanation:
Sömu skammstafanir fyrir gróðrarstöðvar og í töflu 1.
Auk þess hefir einu sinni verið safnað lerkifræi í Guttormslundi, sem sáð var 1960. Það voru 8 kg og upp af því komu
800 plöntur, sem gróðursettar voru 1962.
áætlar, að árleg sáning af rússalerki þurfi að vera
um 60 kg til þess að núverandi áætlanir um
ræktun þess standist. Miðað við þær hefði allt
rússalerkisfræ frá Arkhangelskhéraði, sem
hingað hefir borist frá 1933, enst í 6 ár.
Hér er kominn til skjalanna verulegur gjalda-
liður, því að þetta fræ er dýrt. Um þessar mundir
er kílóverð 600-1000 Bandaríkjadalir og við það
bætist virðisaukaskattur. Ástæðan er sú, að dýrt
er að reka fræekrur, safna fræi og þreskja það,
hreinsa og rannsaka. Mjög gott má teljast, ef 50
þús. plöntur fást úr 1 kg af rússalerkifræi (fræ af
síberíulerki spírar ailt að helmingi betur). Unt
þetta atriði er fjallað iítillega í frásögn af ferð
annars höfundanna til Arkhangelskhéraðs (Arnór
Snorrason og Sigurður Blöndal, 1990).
ÁRSRIT SKÓQRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
123