Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 128

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Blaðsíða 128
MINNING Andrés Kristjánsson 10. sept. 1915-9. apríl 1990 Andrés Kristjánsson var einn af þeim mönnum, sem tekið var eftir á mannamótum. Þegar hann kvaddi sér hljóðs, flutti hann mark- viss erindi og þá var hlustað enda talaði hann mjög gott mál. Þótt honum lægi ekki hátt rómur kom hann vel til skila skoðunum sínum á málefnum og oft lagði hann sérkennilegan þunga í róm sinn þegar honum blöskraði eitthvað, einkum í menningarlegum efnum. Eg, sem þessar línur rita, kynntist Andrési fyrir um 15 árum sem félagi í Skógræktarfélagi Kópavogs. Andrés var einn af stofnendum félagsins og sat í stjórn þess frá upphafi, 1969 til 1987 eða í 18 ár. Ævinlega var leitað til hans þegar þurfti að leysa ýmis menningarmál varðandi félagsstarfið, og kom þá í ljós hve frábærlega hann var heima í öllum slíkum málum og tillögugóður um úrlausn þeirra. Andrés sat í varastjórn Skógræktarfélags Islands um árabil og þar bar hann upp margar ágætar hugmyndir til eflingar skógrækt, má þar til nefna tillögu hans um skógrœktarþing, sem fyrst kom fram á aðalfundi Skógræktarfélags íslands 1985. Tillagan hljóðaði svo: „Vegna mjög vaxandi skógræktaráhuga meðal þjóðarinnar og í mörgum félagasamtökum, sem sum hver hafa eflingu skógræktar á starfsskrá, þótt meginhlutverk þeirra sé annað, verði kannað hvort ekki sé unnt og æskilegt að efna til opins skógræktarþings, þegar ástæða þykir til, eða á ákveðnu árabili, þar sem fjallað verði um skógræktina sem mál er alþjóð varðar“. Þessari hugmynd Andrésar var hrundið í fram- kvæmd af Skógræktarfélagi íslands árið 1987, með glæsibrag, og vakti svo sannarlega þá umræðu sem ætlast var til og síðar fylgdu fram- kvæmdir, sem alþjóð er kunnugt um. Ég nefni þetta hér þar sem tillaga Andrésar lýsir svo vel hugsjónum hans og þrá til að koma þeim á fram- færi við almenning og ráðamenn þjóðarinnar. Andrés var frábærlega ritfær maður, hann var einn af aðalritstjórum Tímans um árabil. í því blaði er fjöldi greina eftir hann, margar hverjar markverðar, og á síðari árum skrifaði hann greinar í ýmis önnur blöð og tímarit. Hann var virtur gagnrýnandi á bækur. Þó eru eftirminnileg- ust erindi, sem hann flutti á tímabili í Ríkisút- varpið Um daginn og veginn og þótti mér ævin- lega gaman að hlýða á Andrés, þar sem hann var fundvís á meinsemdir í þjóðfélaginu, en það særði réttarvitund hans ef rangsleitni var viðhöfð í þjóðfélaginu og þá sérstaklega þegar níðst var á lítilmagnanum. Andrés tók nokkurn þátt í stjórnmálum, hann sat sem varabæjarfulltrúi, 126 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.