Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 133

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 133
Búlandsness í svokallaðri Bjargarrétt. Það var svo sr. Trausti sem varð alla tíð burðarásinn í þessu skógræktarstarfi, sem hefur skilað feikna- góðum árangri. Þaðmunhafaveriðárið 1951 sem girtir voru 3,9 hektarar lands þarna og á næstu átján árum voru gróðursettar innan þessarar girðingar um 120 þúsund trjáplöntur, aðallega sitkagreni frá Alaska, sem hefur vaxið ágætavel og er þarna nú hávaxinn skógur í sérkennilega fögru umhverfi og nánast brýnasta verkefnið að grisja skóginn, sem er sumstaðar svo mikill og þéttur að erfitt er að komast um hann. En þessi þroskamikli skógur spratt ekki allt í einu án fyrir- hafnar. Sífelldur áhugi og starf sr. Trausta að skógræktinni hefur skilað þessum árangri og vafa- laust hafa fáir haft trú á að þessi skógardraumur myndi rætast. Búlandsnesskógurinn mun lengi bera skógræktaráhuga og dugnaði sr. Trausta vitni og vel færi á að honum yrði reist eitthvert minningamark í þessum fagra reit. Sr. Trausti var ekki einungis skógræktarmað- ur. Hann fegraði mannlífið með öllum störfum sínum, traustur, heiðarlegur og mannúðlegur að hverju sem hann beitti sér. Heimili hans og Maríu á Djúpavogi er mörgum kunnugt því að þar var jafnan gestkvæmt og á fáum stöðum hef ég unað mér betur utan míns eigin heimilis. Sr. Trausti lét af prestsembætti fyrir aldurs sakir 1982 og fluttist þá til Akureyrar. Þar andað- ist hann 5. mars 1990 eftir að hann hafði kennt erfiðs sjúkdóms um nokkurt skeið. Birgir Thorlacius Eftirtaldir aðilar styrkja Skógræktarfélag ísiands Kaupfélag Skagfirðinga - Rafgirðingar SauðárKróKi, sími 95-35200 Sparisjóður Hafnarfjarðar Strandgötu 8-10, sími 65400 Efnaver Réttarhálsi 2, sími 676939 Sparisjóður Mýrarsýslu sími 93-71208 Gróðrarstöðin Mörk Stjörnugróf 18, sími 84288 Húsasmiðjan hf. Súðarvogi 3 og 5 sími 687700 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.