Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 148

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Page 148
2. að hálfu til skógræktarfélaga til verkefna sem stjórn sjóðsins hefur samþykkt. Skilyrði fyrir framlagi er að viðkomandi hafi lagt fram greinargerð um framkvæmdir og kostnað. 8. gr. Verði fénu ekki öllu varið skv. framan- skráðu skal afgangur þess leggjast við höfuðstól. 9. gr. Stjórn Landgræðslusjóðs skal semja reglur um umsóknir og styrkveitingar af framlagi ríkissjóðs, skv. 2. lið 7. gr.“. Tillögur saniþykktar á aðalfundi Skógræktarfélags íslands 1989 I TILLÖGUR SKÓGRÆKTARNEFNDAR 1. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á fsafirði 25.-27. ágúst 1989, lýsir ánægju yfir hugmyndum um skógrækt í stórum stíl. Fundur- inn leggur mikla áherslu á að þessi starfsemi verði beint eða óbeint á vegum bænda og skógræktin verði viðbót við landbúnað. Margir bændur geta auðveldlega tekið mikið land undir skógrækt og garðyrkjubændur eru vel í stakk búnir til að sinna plöntuuppeldi. Samþykkt samhljóða án um- ræðna. 2. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á ísafirði 25.-27. ágúst 1989, fagnar vaxandi skilningi stjórnvalda á gildi nytjaskógræktar á fs- landi. Jafnframt skorar fundurinn ástjórnvöld að samhiiða flutningi aðalstöðva Skógræktar ríkis- ins á Fljótsdalshérað og uppbyggingu nytjaskóg- ræktar á Austurlandi verði einnig veitt stórauknu fjármagni til eflingar og rannsókna á nytjaskóg- rækt í öðrum landshlutum, á öllum svæðum, þar sem skógræktarskilyrði eru talin hagstæð. Sam- þykkt santhljóða. 3. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands á ísafirði dagana 25.-27. ágúst 1989 skorar á alla þá ein- staklinga sem og félagasamtök sem ætla að gerast virkir þátttakendur í uppgræðslu „landgræðslu- skóga“ á 60 ára afmælisári Skógræktarfélags íslands, að skipuleggja öflun húsdýraáburðar í heimahéraði sínu til notkunar viðgróðursetningu og uppbyggingu jarðvegs á þar til völdum stöð- um. Þetta atriði er sérlega mikilvægt þar sem um er að ræða uppgræðslu í rýrum jarðvegi en ekki í kjörlendi eins og tíðkast hefur. Viðaukatillaga frá Jónasi Jónssyni: Rétt er að hvetja einnig til að safna og nýta betur hverskonar lífrænan úrgang sem til fellur. Tillagan ásamt viðaukatillögu samþykkt sam- hljóða. 4. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands beinir þeirri áskorun til Landgræðslu ríkisins og Skóg- ræktar ríkisins að á vegum þessara stofnana fari fram athugun á því hvar unnt sé að draga úr hættum á snjó- og jarðvegsskriðum í nánd við þéttbýlissvæði með skógrækt. Herdís Þorvaldsdóttir tók til máls og ræddi um takmarkaða möguleika á skógrækt í miklum bratta og kvað aðalmálið vera að stöðva þá gróð- ureyðingu sem er í gangi. Kjartan Ólafsson og Einar Hálfdánarson tóku einnig til máls um tillöguna. Tillagan var sam- þykkt samhljóða. 5. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn á ísafirði dagana 25.-27. ágúst 1989, skorar á bændur og aðra landeigendur að huga að rofa- börðum á bújörðum sínum og gera viðeigandi ráðstafanir til að laga þau og slétta í samráði við fagmenn svo komist verði hjá frekari jarðvegs- eyðingu. Jónas Jónsson kvaðst vera efni tillögunnar sammála en rétt væri að geta þess sem gert hefur verið. Bændur og félagasamtök þeirra hafa víða unnið mikið starf við að græða rofabörð. Þetta hefði sums staðar breytt ásýnd heilla sveita, t. d. í Mýrdal. Tillagan var samþykkt samhljóða. 6. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1989 beinir þeim eindregnu tilmælum til stjórnvalda og Skógræktar ríkisins, að kennsla í skógrækt 146 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.