Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 150

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1990, Síða 150
6. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1989 beinir þeirri eindregnu áskorun til Alþingis að það verndi með lögum frekar en nú er, rétt þeirra sem vinna að skipulagðri gróðurvernd, uppgræðslu og skógrækt gegn ágangi vörslulauss búfjár. Til- lagan var samþykkt samhljóða. Fundarstjóri Kjartan Ólafsson þakkaði þing- nefndum vel unnin störf. Hulda Valtýsdóttir bauð velkomna á fundinn tvo sænska gesti, Ulf Helldal upplýsingafulltrúa Skógræktarfélags Svíþjóðar, og Stina Liljas, rit- stjóra málgagns sænsku ríkisskóganna. Tóku fundarmenn undir það með lófaklappi. Úr aðalstjórn eiga að ganga Baldur Helgason og Sveinbjörn Dagfinnsson. Þeir voru báðir endurkjörnir, Baldur með 36 atkv. og Sveinbjörn með 43 atkv. Næst fór fram kjör þriggja manna í varastjórn. í varastjórn voru Ólafía Jakobsdóttir, Sigurður Ágústsson og Jón Bjarnason. Þau voru öll endur- kjörin, Jón með 42 atkv., Ólafía með 41 atkv. og Sigurður með 21 atkv. Endurskoðendur voru Jóhannes Helgason og Björn Ófeigsson. Þeir voru endurkjörnir með lófaklappi. Ólafur Sigurðsson og Hólmfríður Finnboga- dóttir voru kjörin varaendurskoðendur með lófa- klappi. Magdalena Sigurðardóttir þakkaði mönnum komuna til ísafjarðar og plöntur sem Skógrækt- arfélag Islands færði þeim að gjöf, og óskaði mönnum blessunar í framtíðinni. Hulda Valtýsdóttir þakkaði Magdalenu og öðrum forráðamönnum Skógræktarfélags ísa- fjarðar frábærar móttökur og skipulagningu. Bauð nýkjörna stjórnarmenn velkomna til áframhaldandi starfa. Hulda taldi tímabært að halda fulltrúafund fljótlega eftir áramótin. Hún þakkaði síðan fundarmönnum góða fundarsetu. Þar með lauk formlegum fundarstörfum. For- maður mun slíta 59. fundi Skógræktarfélags íslands í kvöldhófi á vegum Skógræktarfélags Isafjarðar í kvöld. Eftir hádegi á laugardag var farið í skoðunar- ferð í Tungudal og skoðaðir skógræktarreitir Skógræktarfélags ísafjarðar og síðan á Bolafjall og til Skálavíkur. Um kvöldið var kvöldverður og kvöldvaka á vegum Skógræktarfélags ísafjarðar. Þarsleitfor- maður, Hulda Valtýsdóttir, fundinum og til- kynnti um leið, að hjónin Guðrún Sigurðardóttir og Sigurður Blöndal hefðu verið kjörin heiðurs- félagar Skógræktarfélags íslands. SÖLUFÉLAG GARDYRKJUMANNA SMIOJUVEGI 5. 200 KÓRAVOGUR. SÍMI 43211 148 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.