Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 21

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 21
VILHJÁLMUR LÚÐVÍKSSON Skógrækt áhugamannsins II Um skógrækt í Brekkukoti o.fl. og glæsileika staðarins. Ég hef ekki gert heildarskrá um þær teg- undir og arfgerðir sem búið er að gróðursetja í landið. Hluti af skemmtuninni við trjáræktina er auðvitað í ætt við söfnunaráráttu. Margt hefur verið reynt og sumt tekist miður en ætlað var. Ég ætla að drepa á reynsluna af nokkrum tegundum og kvæmum I sfðasta tölublaði Skógræktanitsiiís 2000 var rakin per~ sónuleg saga um áfiuga á skógrækt og ástæður þess að ftann vaknaði. Gefin var lýsing á vettvangi áfiugastarfsins ofan við borgarmörk Reykjavíkur og minnt á nokkra brautrijðj- endur sem fiófu störf þar fyrir um 50-60 árum. Einnig var lýst vandamálum og reynslu áfiugamanns- ins við erfið skilyrði. Af tegundum, kvæm- um og klónum 1 Brekkukoti er ekki ver- ið að rækta nytjaskóg til viðarframleiðslu. Lögð er áhersla á skjól og fjölbreytni sem ánægjulegan ramma um fjöl- skyldulíf og skemmtileg viðfangs- efni í frístundum, - bæði fyrir höfuð og hendur. Eftir áratuga slag við vind og vatn er að mestu komið skjól og nú er hægt að rækta tegundir sem ekki þýddi að reyna f upphafi. Raunar er grisjun orðin á eftir til skaða fyrir fegurð Mynd I. Elstu sitkagrenitrén í Brekkukoti hafa ítrekað borið þroskuð fræ. og klónum og eiginleik- um þeirra séðum af sjónarhóli yndisskóg- ræktar. Fjallað er um hluta þeirra tegunda sem reyndar hafa verið, aðal- lega trjátegundir en einnig getið nokkurra runna. • Sitkagrenið (Picea sitchensis) er án efa öflug- asta tegundin í ræktun við Hafravatn eins og víð- ast á Suður- og Vestur- landi. Trén verða gjarnan stórskorin í vexti og betra að hafa þau ekki alveg ofan í sér. En af sitka- greninu verður mest og öruggast skjól! Ég hef á síðari árum ræktað af eigin fræi sem safnað er af trjám sem lifðu af hretið 1963. Þau sjást á með- fylgjandi mynd, hlaðin könglum ef vel er gáð. Góð fræár hafa komið árin eftir hlý og sólrík sumur, t.d. nú þrjú síðustu ár f röð. Frægæfni er mjög bundin við einstök tré. Mestur vöxtur hefur verið í trjám af Homer-kvæmi SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.