Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 22

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 22
Mynd 2. Stikiingurinn frá Sigurði Blöndal 1970 erorðinn stórvaxin ættmóðir margra aspa í Brekkukoti. sem ég fékk frá Tumastöðum en ég las seinna að [aað kvæmi fór illa 1963. Ég hef Ifka fengið plönt- ur af fræi úr Lýðveldislundinum á Tumastöðum sem lifði af hretið '63. Þær vaxa hægar og eru breytilegri. Ennþá hef ég ekki fundið sjálfsáið sitkagreni þótt mikil fræframleiðsla hafi verið í einstökum árum. Ef til vill er það enn of snemmt til að sjást. Sitkabastarðurinn (Picea x lutzii) er mun fallegri tegund, harðgerð og vex afar vel, - þó ekki eins mikið og sitkagrenið. Ég sé eftir að hafa ekki lagt mun meiri áherslu á það. • Alaskaöspin (Populus trichocarpa) á líklega hæðarmetið í Brekkukoti, nálægt 12 metrum. Elstu trén eru af gamla Kenai- kvæminu sem fór illa í hretinu '63. Þau uxu þó aftur upp af rót. Árið 1970 hélt ég fyrirlestur um umhverfismál á Atlavíkurhátið í Hallormsstaðaskógi og kynntist þá Sigurði Blöndal. Hann benti mér á ösp hjá frá óshólmum Kopar- ár, Copper River Delta, af kvæmi merkt C-10 sem Haukur Ragnarsson hafði safnað nokkrum árum áður og Sigurði leist afar vel á, m.a. vegna vaxtarlags og grein- arbyggingar. Ég fékk með mér sum- arstikling af þessu tré og tókst að koma honum til. Hann er orðinn að trénu á mynd 2. Mikið af öspinni sem ég hef fjölgað síðan er af þessum klón. • Það var reyndar ekki fyrr en eftir ferð Óla Vals Hans- sonar og félaga árið 1985 þegar umræð- an hófst um mismun milli ein- stakra klóna en ekki bara kvæma innan tegunda að ég fór að fjölga einstökum klónum af öspinni markvisst. Nú er ég auðvitað með 40 klóna tilraun frá Mógilsá og hef einmitt séð hvernig þeir bregðast afar mismunandi við vorfrostum, sem komu t.d. í júnf- mánuði bæði árin 1997 og 1998. Einnig kemur í ljós gífurlegur breytileiki í vaxtarlagi og blað- gerð. Mín reynsla erað Keisarinn sé mjög öruggur og þoli vel vindálag og vorfrost, en hann er langt frá því að vera vaxtarmest- ur. Flestir klónarnir í iðnviðartil- raun Skógræktarinnar hafa reynst illa hjá mér eins og )óra (Salka), Depill, Iðunn og Pinni sem kól illa í frostunum '97 og '98 og hafa lognast út af. Klónarnir sem hafa reynst áberandi best eru Haukur, Oddný, Karl og Hlíð ásamt nýjum klón sem enn er ekki búinn að fá nafn en ber tilraunanúmerið 83- 14-15 og sprettur upp af Mynd 3. 'Keisarinn' með bátlaga, þykk og vindþolin blöð. Mynd 4. 'Oddný' fínleg og mjúk en ótrúlega þolin á síðbúin vorfrost. 18 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.