Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 26

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 26
Mynd 16. Fjallalerkið ameríska virðist kunna vel við sig við Mynd 17. Nýfenginn farmur af sifjalerki fær meðgjöf fyrir út- Hafravatn. plöntun. ið (Larix sibirica) sem sett var fyrst niður í Brekkukoti féll að mestu árið 1963 en nokkrar plöntur lifðu þó af og eru orðnar myndarleg tré. Síberíulerki sem ég sáði til um miðjan 8. áratuginn drapst líka að mestu fljótlega eftir út- plöntun. Rússalerkið (Larix sukaczewii) hefur staðið sig mun betur, sérstaklega það sem kennt hefur verið við frægarðinn í Mo och Domsjö og er sagt af Rai- volakvæmi. Þó er lerkiátan að gera okkur skráveifur af og til, sérstaklega í votviðrasumrum. • Fyrir nokkrum árum gaf Þór- arinn Benedikz mér svo nokkur fjallalerki (Larix lyalli). Þau hafa öll lifað óg eru með eindæmum fagurvaxin og þokkafull. Þau gáfu rússalerki ekkert eftir í hæðar- vexti í ár en klæða sig ekki eins mikið. Hér er eitt að vetrarlagi. Ég hlakka líka til að sjá þau vaxa í framtíðinni. Verst er hvað erfitt er að fá fjallalerkið í gróðrarstöðv- um nú. Mýrarlerki (L. lariciana) er nýkomið í landið og lítur vel út með það en asíulerkið eða da- húríulerkið (L. gmehlini) var fljótt að deyja hjá okkur. Sifjalerki er ég nýbúinn að fá frá Vöglum og er á meðfylgjandi mynd að planta því í poka til að gefa því smá heimanmund áður en ég set það út á gaddinn. Nokkrar plöntur af evrópulerki (L. decidua) eru í Brekkukotslandi og virðast dafna eðlilega þótt ekki væru þær öfl- ugar við útplöntun. • Þinurinn er fjölskylda trjáteg- unda sem við erum með dálítið af í nokkrum tegundum og eru allar seinvaxnar en margar mjög fallegar. Fjallaþinurinn (Abies lasi- ocarpa) gerir það einna best, en hann eins og kóreuþinur (Abies Koreaiensis) og kúrileyjaþinur eða japansþinur eiga það til að deyja snögglega og eins og upp úr þurru. Það yndislegasta við þin- inn er ilmurinn sem hvelfist yfir mann á góðviðrisdögum. Ég flutti nokkra í nágrenni hússins þegar ég hafði áttað mig á þessu. Sér- Mynd 18. Kúrileyjaþinur ilmar dýrð- lega á sólardögum. 22 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.