Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 27

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 27
staklega virðist mér kúrileyjaþin- urinn ilmsterkur. Þetta með ilm- inn mættu sumarbústaðaeigend- ur athuga. • Steinbjörkin (Betula ermanii) sem við söfnuðum í Magadan og Kamtsjatka reyndist okkur illa og dó fljótt út en hér er undurfalleg steinbjörk sem kom af fræi sem ég stakk á mig í heimsókn hjá honum Þorvaldi Þorgeirssyni í Grænuhlíð í Lóni þegar ársfundur Skógræktarfélagsins var haldinn á Höfn árið 1991. Hún mun ætt- uð frá Sakhalín og komin í gegn- um hendur Þórarins Benedikz. Ekki veit ég hvort íslenska ilm- björkin hefur komið nokkuð við sögu í frjóvgun en tegundarein- kenni steinbjarkarinnar eru ótví- ræð. Blöðin á steinbjörkinni eru einstaklega falleg og hún stendur sig ennþá betur en íslenska birk- Mynd 20. Hæruelri frá Magadan. Sitka- elri frá Alaska í baksýn. Erfðamengi framtíðarinnar? Íð og allt birkið sem norrænir Lionsmenn söfnuðu og færðu ís- lendingum árið 1990 sem einnig er í tilraun á þessum sama stað í Brekkukotslandi. • Elrið eða ölurinn (sem mér Mynd 19. Steinbjörk af fræi með ís- lenskan þegnrétt frá Grænuhlíð í Lóni lítur vel út. -----------m. Mynd 21. Blæelrið spjarar sig á blásnum mel. finnst óþjált nafn í notkun) er líka til af mörgum tegundum. Gráelri (AInus incana) og rauðelri (A. glutinosa) vaxa ágætlega við Hafravatn. Sitkaelri (AInus sinuata) ogblæelri (A. fenuifolia) kom í mörgum kvæmum með safni Óla Vals Hanssonar frá Alaska árið 1985. Kvæmin hafa reynst mjög misjafnlega hjá mér, aðal- lega vegna samkeppni við annan gróður, en meiri reynsla er komin í heppilegu landi hjá nágranna mínum, Þorsteini Tómassyni. Hæruelri (A. hirsuta) komum við með frá Magadan í Síberíu og nú virðist það vera að ná sér þokka- lega vel upp hjá mér og víðar, t.d. í Kjarnaskógi á Akureyri. Þessi tegund verður líklega það lífvæn- legasta sem kom úr söfnunar- ferðinni okkar jóhanns Pálssonar og Þorsteins Tómassonar til Magadan árið 1989 (sjá Skóg- ræktarritið, 1992). Ljóst erað sitkaelrið og blæelrið reynast öfl- ugar frumbýlingstegundir við Hafravatn og munu geta dreift sér í framtíðinni og tilraunir Þor- steins með sáningu á örfoka mel- um benda til þess að þetta verði í framtíðinni sjálfbjarga tegund í íslenskri náttúru, - mun öflugri en birkið við erfið skilyrði (Skóg- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.