Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 32

Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 32
kassa vaxandi á næringarhlaupi nokkur afkvæmi okkar Þuríðar af slútbjörkinni í Sniðgötu! Á annarri mynd eru þau Pétur að huga að ágræddum plöntum. Nú á eftir að reyna hvort þessir Þing- eyingar þrffast hér fyrir sunnan eða hvort þeir eru eingöngu „for- ritaðir" fyrir Norðurland. Þessir slútþjarkarklónar gætu þá komið á markað ef vel gengur eftir nokk- ur ár og einhver vill rækta þá. Örfjölgunin er áhugaverð að- ferð til að fjölga úrvals einstak- lingum af þeim tegundum sem ekki er hægt að ræta græðlinga. Er með þessu hægt að tryggja að afkomendur verði af sömu arf- gerð og fái allir sama yfirbragð. Á meðfylgjandi mynd stendur Þur- íður hjá heilli röð af klónuðum afkvæmum af móðurtré nr. 1 í Embluverkefninu. Það móðurtré vex við sumarbústað Jóns Magn- ússonar í Skuld, sem hann kallar Smalaskála og er neðan við Kald- ársel. Afkvæmin eru svo að segja Mynd 37. Sjálfsáð framtíðarbjörk í heiðinni við Langavatn. öll eins og sverja sig sannarlega í ættina. Að lokum þessara orða um birkið vil ég svo geta þess að mér virðist eins og sjálfsáið birki sé að stinga sér víða niður á Reykja- vfkursvæðinu eftir að fjárbeit var loks útilokuð. Og það merkilega er að margar þessar sjálfsánu birkiplöntur sem maður rekst á eru ótrúlega beinvaxnar og fal- legar, eins og þessi sem vex á berangri úti á Hólmsheiðinni austan við Langavatn og ekki langt frá litla birkikrílinu sem mynd er af í fyrsta hluta þessa greinaflokks um skógrækt áhuga- mannsins. Er hugsanlegt að hag- stætt veðurfar á síðari árum segi hér líka til sfn með því að gefa raftviðareinkennum birkisins nýja möguleika? Margt verður til skemmtunar þegar skógarmenn hittast eins og allirvita sem sækja fundi þeirra. Ég get ekki stillt mig að segja eft- irfarandi sögu af þvf hún er til á myndum. Fyrir nokkrum árum var haldinn á Hallormstað fundur SNS, norrænnar samstarfsnefnd- ar um skógræktarrannsóknir. Mynd 38. Sigurður Blöndal segir frá Lagarfljótsorminum. 28 SKÓGRÆ KTARRITIÐ 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.