Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 33

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 33
Norrænu rannsóknarráðin áttu aðild að þessu og ég sótti fund- inn fyrir hönd Rannsóknarráðs ís- lands og fékk þar að njóta starfs míns frekar en áhugans ein- göngu. Sigurður Blöndal var að sjálfsögðu leiðsögumaður á skógargöngu og lék á als oddi að venju. Að lokinni fróðleiksferð um skóginn var slegið upp skógarmannamóttöku við Gutt- ormsiund, eins og gefur að skilja. Þegar hæfileg stemning var risin bað einhver Sigurð að segja frá því þegar hann sá Lagar- fljótsorminn. Það g-erði Sigurður með tilþrifum á sinni góðu norsku og lýsti -,, ...hvordan ormens rygg hevet sig op fra vandfladen og tvistet sig op over floden - og jeg kunne fölge den helt indtil den forsvandt- lige der bagom næsset". Erlendu gestirnir hlustuðu bergnumdir. - Eftir nokkra þögn spyr dr.Viggo Mohr, afar varkár norskur sérfræðingur í líftækni og þá yfirmaður lffvfs- inda og tæknisviðs Norska rann- sóknarráðsins:,, -....og tror du virkelig at du sá ormen?" - Sig- urður svarar að bragði upp í geð- ið á Norðmanninum:-|a, det er nu lige som at sporge om man virkelig tror pá skogrejsning i Is- land!" - Frásagnargleði Sigurðar og viðbrögð gesta við svarinu náðust á meðfylgjandi mynd! MÚLALUNDUR vinnustofa SÍBS Símar: 562-8450 og 568-8476 • Fax: 552-8819 Múlalundur er stærsti framleiðandi á lausblaðabókum á íslandi. Þar eru framleiddar lausblaðabækur af ýmsum gerðum og stærðum, allt eftir þínum óskum og þörfum. Við eigum jafnan á lager mikið úrval af járnum í bækurnar ýmist með tveimur eða fjórum hringjum. Smekklegar lausblaðabækur eru hentugar fyrir: Námskeið - Gagnasöfn - Vörulista og handbækur. SKÓGRÆ KTARRITIÐ 2000 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.