Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 39

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 39
ANTON V. JÓHANNSSON Skógræktarfélag Siglufjarðar 60 ára 1940-2000 sessu ári verður Skógræktarfélag Siglufjarðar 60 ára. Félagið var formlega stofnað 6. október 1940 að frumkvæði Rotaryklúbbs Siglu- fjarðar. Fyrstu stjórnina skipuðu: Ole Hertervig, formaður, Snorri Friðleifsson, ritari, jóhann Þor- valdsson, gjaldkeri og meðstjórnendur Guð- mundur Hannesson og Baldvin Þ. Krist- iánsson. Um aðdragandann vitna ég til orða )ó- hanns Þorvaldssonar sem var meðvirkur í þróun mála frá upp- hafi. Rotaryklúbbur Siglufjarðar ræddi á vordögum 1940 fram- komna hugmynd um stofnun skógræktarfélags í Siglufirði. Klúbburinn kaus þrjá menn til að vinna að stofnun félagsskapa Á skógardegi fyrir nokkrum árum. lóhann Þorvaldsson (með derhúfuna) situr á bekknum ásamt nágranna sínum og samstarfsmanni í skógræktinni, lónasi Stefánssyni. um skógrækt en þeir voru: Hall- dór Kristinsson héraðslæknir, Guðmundur Hannesson bæjarfó- geti og Friðrik Hjartar skólastjóri. í september boða þeir til fund- ar í Bæjarþingsalnum en þar mættu sárafáir svo ákveðið er að boða til framhaldsfundar eftir tvær vikur sem verði um leið stofnfundur hins nýja félags. Á þann fund, haldinn 6. október, mættu 15 manns en alls höfðu 46 skráð sig sem stofnfélaga. Fyrstu árin 1941- 1948 var aðalstarf félagsins að vinna að trjárækt í görð- um einstaklinga, útvega umsjónar- menn með slíku starfi og sjá um pöntun á plöntum fyrir bæjarbúa. 1942-1943 tókfé- lagið við afgirtum gróðurreit sunnan Hólstúns þar sem sáð hafði verið birkifræi í óhreyfða jörð-líklega 1934. 1942 sást þar lítilsháttar birki sem ekkert óx og hvarf á nokkrum árum. í þetta svæði var gróður- sett á árunum 1946-1952, einkum sitkagreni, lítið eitt af rauðgreni og furu auk þess sem sáð hafði SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.