Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 39
ANTON V. JÓHANNSSON
Skógræktarfélag Siglufjarðar
60 ára 1940-2000
sessu ári verður
Skógræktarfélag
Siglufjarðar 60 ára.
Félagið var formlega
stofnað 6. október
1940 að frumkvæði
Rotaryklúbbs Siglu-
fjarðar.
Fyrstu stjórnina
skipuðu: Ole
Hertervig, formaður,
Snorri Friðleifsson,
ritari, jóhann Þor-
valdsson, gjaldkeri og
meðstjórnendur Guð-
mundur Hannesson
og Baldvin Þ. Krist-
iánsson.
Um aðdragandann
vitna ég til orða )ó-
hanns Þorvaldssonar sem var
meðvirkur í þróun mála frá upp-
hafi.
Rotaryklúbbur Siglufjarðar
ræddi á vordögum 1940 fram-
komna hugmynd um stofnun
skógræktarfélags í Siglufirði.
Klúbburinn kaus þrjá menn til
að vinna að stofnun félagsskapa
Á skógardegi fyrir nokkrum árum. lóhann Þorvaldsson (með derhúfuna) situr
á bekknum ásamt nágranna sínum og samstarfsmanni í skógræktinni, lónasi
Stefánssyni.
um skógrækt en þeir voru: Hall-
dór Kristinsson héraðslæknir,
Guðmundur Hannesson bæjarfó-
geti og Friðrik Hjartar skólastjóri.
í september boða þeir til fund-
ar í Bæjarþingsalnum en þar
mættu sárafáir svo ákveðið er að
boða til framhaldsfundar eftir
tvær vikur sem verði um leið
stofnfundur hins
nýja félags.
Á þann fund,
haldinn 6. október,
mættu 15 manns
en alls höfðu 46
skráð sig sem
stofnfélaga.
Fyrstu árin 1941-
1948 var aðalstarf
félagsins að vinna
að trjárækt í görð-
um einstaklinga,
útvega umsjónar-
menn með slíku
starfi og sjá um
pöntun á plöntum
fyrir bæjarbúa.
1942-1943 tókfé-
lagið við afgirtum
gróðurreit sunnan Hólstúns þar
sem sáð hafði verið birkifræi í
óhreyfða jörð-líklega 1934.
1942 sást þar lítilsháttar birki
sem ekkert óx og hvarf á nokkrum
árum. í þetta svæði var gróður-
sett á árunum 1946-1952, einkum
sitkagreni, lítið eitt af rauðgreni
og furu auk þess sem sáð hafði
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
35