Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 44

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 44
Elstatré Reykjavfkur er silfurreynirinn í Aðalstræti, gróðursettur árið 1884 af Schierbeck landlækni. ræktarritinu árið 1999. Ekki er þó ætlunin að skoða hann í þessari göngu. Af bílastæðinu er stutt yfir Aðalstrætið í einn elsta garð borgarinnar og þangað göngum við. Þegar þangað er komið blasir við, næst verslunarmiðstöðinni, elsta tré Reykjavíkur. Það er silf- urreynir (Sorbus intermedia), sem talið er að sé gróðursettur árið 1884 og er því nú 116 ára gamall. Tréð gróðursetti H.J.G. Schierbeck landlæknir, frægur frumkvöðull í garðrækt í borginni og einn af stofnendum Garðyrkjufélags ís- lands. Vitað er að hann kom með tugi silfurreyniplantna til landsins árið 1883 frá Danmörku og gróð- ursetti nokkrar þeirra í garð sinn árið eftir. Upphaflega var þarna kirkjugarður eða allt fram að því að kirkjugarðurinn við Suðurgötu var tekin í notkun árið 1838. Eftir að Schierbeck flutti af landinu eignaðist Halldór Daníelsson bæjarfógeti garðinn og hefur hann því oft verið kallaður Bæjar- fógetagarðurinn eða Fógetagarð- urinn. Lengi stóð fallegur gljávíð- ir (Salix pentandra) við hlið silfur- reynisins en hann féll sakir aldurs árið 1987, þá orðinn um 100 ára frá gróðursetningu. Það tré var gróðursett nokkru seinna en silf- urreynirinn. Schierbeck getur ekki um gljávíðinn í skýrslu sinni árið 1886 en telur hann upp í skýrslu frá 1890 þannig að líklega er hann gróðursettur á árunum þar á milli. Út af honum er komið megnið af öllum gljávíði, sem nú HÆÐARVÖXTUR SILFURREYNISINS I AÐALSTRÆTI Hæð (m) 10 1965 er í ræktun hérlendis. Önnur tré í þessum garði eru mun yngri. Silfurreynirinn gamli hefur ver- ið hæðarmældur nokkrum sinn- um og er gaman að sjá hvernig Silfurreynirinn í Aðalstræti er nú hvorki meira né minna en um 2,5 metrar í um- mál, mælt neðan við þar sem stofninn skiptist. hæð hans hefur þróast (sjá töflu og línurit). Núna er hann 9,3 m hár og greinilega enn í fullum vexti. Tréð virðist gildna jafnt og þétt eftir því sem árin færast yfir og er ummál hans, mælt neðan við skiptingu stofnsins nú um 2,5 UMMÁL SILFURREYNISINS í AÐALSTRÆTI (cm) / / / / / 1885 1947 1965 1999 metrar. Talsvert hefur hins vegar dregið úr hæðarvexti trésins. Fyrstu 62 æviárin náði það 7,5 metra hæð, en undanfarin 53 ár hefur það einungis hækkað um 1.8 metra. 40 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.