Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 47
andi. Langmest áberandi tréð í
garðinum í dag er glæsilegur grá-
reynir (Sorbus hybrida) við austur-
vegg garðsins. í umfjöllun um
garðinn í Garðyrkjuritinu 1988
segir Ingólfur Davíðsson „kannski
er stóri gráreynirinn elsta núlif-
andi tréð í garðinum, gróðursett
afTryggva (Gunnarssyni)".
Tryggvi lést árið 1917.
Garðahlynur, gróðursettur af Þorvaldi Thoroddsen náttúrufræðingi, er eitt elsta tré
Reykjavíkur, gróðursettur árið 1888 við Laufásveg 5.
Ummál hlynsins viö Laufásveg 5 (cm) 120
100
80
60
40 ■ X
20 ■ /
0 . /
1888 1947 1965 1989
elstu núlifandi tré á landinu eru
gróðursett af honum, en það eru
reyniviðir á leiðum afa hans og
föður á Laufási f Eyjafirði, gróð-
ursettirárin 1849 og 1853. ÍAl-
þingisgarðinum í Reykjavík eru
hins vegar fá gömul tré eftirlif-
Fróðlegt er að reyna að átta sig
á aldri gráreynitrésins. Tryggvi
flutti sjálfur inn mikið af plöntum
til ræktunar í garðinum. Mikið af
því var sent af Einari Helgasyni,
sem dvaldi í Danmörku síðustu
ár aldarinnar. Eru til reikningar
fyrir miklu af þeim og er hægt að
sjá á þeim hvaða tegundir voru
fluttar inn á hverju ári. Árið 1895
sendir Einar Tryggva plöntur af
ýmsum tegundum. Á þeim reikn-
ingi eru nefndar plöntur af teg-
undinni Sorbus fennica, en það er
gamalt heiti á gráreyni. Því er
hægt að færa rök fyrir því að grá-
reynirinn í Alþingisgarðinum sé
gróðursettur fyrir aldamót, vænt-
anlega úr sendingunni árið 1895
frá Danmörku.
Eins og sést á þessum tölum er
tréð enn að bæta talsvert við sig í
hæð. Hlynur er ákaflega langlíf
trjátegund, en í heimkynnum sín-
um getur hann orðið 400 -500 ára
gamall og því hægt að álykta að
hlynur Þorvalds eigi langt eftir!
Frá þessum trjám liggur leiðin
síðan til baka sömu leið yfir
Lækjargötu, en síðan inn Vonar-
stræti og svo til hægri inn í Al-
þingisgarðinn. Þann garð lét
Tryggvi Gunnarsson, alþingis-
maður og bankastjóri með meiru,
gera árið árin 1893-1895 og vann
þar sjálfur af mikilli eljusemi. Til
gamans má geta þess að næst-
Gráreynir er líklega elsta núlifandi tréð í Alþingisgarðinum, væntanlega gróðursett-
urafTryggva Gunnarssyni á seinustu árum 19. aldar.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
43