Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 55
Hætt er við að langir ársprotar séu við-
kvæmir fyrir broti.
hefur maður unað sér vel hérna í
faðmi fjallanna. Bóndabærinn,
sem enn stendur, var byggður
1930 og var hefð, frá þvf að Þórð-
ur var hér, að aðgangur að stofu
og herbergi í bænum fylgdi með í
kaupunum. Við vildum hins vegar
hafa okkar eigið afdrep og því
varð það úr sumarið 1962 að við
byrjuðum að grafa fyrir bústað á
rústum eldri bæjarins en hér
hafði alltaf verið tvíbýli. Það stóð
fjölskyldan hefur tekið sameigin-
legan þátt í. Ánægjan af útiveru
og ræktun hefur náttúrlega ekki
síst verið drifkrafturinn í þessu
starfi. Þegar árangurinn er orðinn
svona sýnilegur, og við erum far-
in að njóta skjólsins, þá er þetta
orðinn mikill gleðigjafi. f sjálfu
sér hefur ekki verið lagður neinn
mælikvarði á vinnustundir sem
liggja hér að baki enda ekki aðal-
◄------------m
Hértók Karl til sinna ráða, spelkaði og
batt utan um tré sem brotnaði í vetur.
Myndin er tekin í haust og ekki annað
að sjá en læknisaðgerðin hafi heppn-
ast. Stofninn hefur gróið saman aftur.
nú töluvert í okkur að koma bú-
staðnum upp en eftir fjögur ár
var þetta að mestu klárað. Það
var ekki talið fýsilegt að gróður-
setja á þessum slóðum, í 200 m
hæð yfir sjávarmáli. Engu að síð-
ur settum við niður nokkrar
plöntur, líklega 1967- 68. Eftir
nokkurn tíma sá ég að þetta lifn-
aði við og þá var haldið áfram.
Fyrst og fremst hefur þetta verið
áhugamál og tómstundaiðja sem
Fjölskylda Karls hefur tekið virkan þátt
í ræktuninni. Hér er hluti fjölskyldunn-
ar í skógarrjóðri síðla sumars.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
51