Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 67

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 67
fríðarstaði f fögru veðri. Gaman að sjá aspirnar í túninu. Gáfum ýmis ráð". I þetta skipti tók ég margar myndir. Hefi réttilega talið- gæti ég trúað - að þær segðu meira en minnispunktar á blaði. Enda hárrétt. Með þessum pistli birti ég nokkrar þeirra, hinar fyrstu af öspunum í túninu. Heimsókn eftir 13 ár Nú liðu árin. Stöku sinnum lá leið mín eftir Langadal, og beindi ég þá ætíð augum yfir í Gunnfríðarstaði á Bakásum, en hafði ekki tækifæri til að koma þangað fyrr en 9. ágúst 2000. Það var langþráð, og satt að segja hefi ég ekki oft orðið glaðari og stoltari yfir árangri í skógrækt á íslandi, einmitt af þvf að þetta var á svæði sem ég hafði ekki miklar væntingar um. Lárus Heiðarsson, skógrækt- arráðunautur á Austurlandi, var svo elskulegur að fara með mér í þessa ferð, og lagði til farkost- inn. Honum var ekki minni opin- berun en mér að koma í Gunn- fríðarstaðaskóg. Við vorum að vísu óheppnir með veður, lágskýjað og dálítil rigning. Degi var tekið að halla, tími naumur, svo við urðum að einbeita okkur að asparskóginum í túninu, taka stikkprufur af trjáhæðum og taka myndir. En sá var einn til- gangur minn með þessari ferð að fá samanburð við myndirnar frá 1987. Á þessum blaðsíðum birtast nokkrar slíkar samstæður af myndum. Staðreyndatal Við Lárus fórum ekki vftt um asparskóginn. Héldum okkur mest meðfram stígnum frá þjóðvegi upp að bæjarrústun- um. Hæsta öspin, sem Lárus maeldi, var 7,30 m’há. Ennfrem- ur veittum við athygli okkur til undrunar hávöxnum gulvíði, sem vaxinn var upp úr græðireitnum ofan við bæjarrústirnar. Hann mældist 7,05 m hár, sem er hæsti gulvíðir, sem ég hefi hæð á utan Hallormsstaðaskógar. Ég hafði samband við ]ón Geir Pétursson hjá Skf. íslands, þegar ég fór að setja saman þennan pistil. Kom þá upp úr dúrnum, að hann hafði s.l. sumar kortlagt skóginn og mælt allmörg tré. Með honum voru við þetta verk Páll Ingþór Kristinsson, núver- andi formaður Skf. A-Húnv., og Skarphéðinn Smári Þórhallsson, kunningi minn af Héraði og nemandi á skógræktarnámskeiði hjá mér í Menntaskólanum á Egilsstöðum veturinn 1993- 1994. Þótti mér vænt um, að hann skyldi enn vera starfandi við skógrækt. í töflu 3 eru tölur úr mæling- um þeirra félaga. Skf. fslands hefir látið taka loftmynd í litum af skóginum, sem birtist hér. Á myndina er lfna dregin um asp- arskóginn. Flatarmál hans reyn- ist vera tæpir 3 ha. Það er langstærsti asparteigur, sem gróðursettur hafði verið á íslandi fyrir 1990, þegartil- raunaskógurinn af ösp í Gunn- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.