Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 71
BALDUR ÞORSTEINSSON
Fræskrá 1933-1992
1- Inngangur.
Orðið fræskrá merkir hér
tölvutækt gagnasafn yfir trjá-
fræ, sem Skógrækt ríkisins hef-
ir aflað innanlands eða utan
með söfnunum á eigin vegum,
kaupum á fræi, gjafafræi eða
með öðru móti. Hér má einnig
sjá, hvenær tekið er við fræinu
og hvernig því hefir verið ráð-
stafað.
Fræskráin er í tveimur hlut-
um, sá fyrri, Fræskrá I. Barrtré,
var gefinn út af Rannsóknastöð
Skógræktar ríkisins árið 1994
asamt fjölriti', þar sem í stuttu
máli er sagt frá helstu fræsöfn-
unarferðum til Norður-Amer-
íku, fræsöfnun á íslandi, fræ-
garði í Noregi og tilhögun á
skráningu fræsins í einskonar
spjaldskrá eða öllu heldur
lausblaðabók, hér á eftir nefnd
fræbók, sem sagt verður meira
frá síðar í greininni.
1 RannsóknastöS Skógrœkl-
ar ríkisins. Fjölrit Nr. 5.
Baldur Þorsteinsson.
llmbjörk med kvenreklum.
Skömmu eftir að lokið var við
Fræskrá I. Barrtré, og hún hafði
verið gefin út, var tekið til við
síðari hluta þessa verkefnis, Frce-
skrá II. Lauftré. Því verki var að
mestu lokið síðla árs 1995, en
þegar engar horfur voru á því, að
þessi hluti skránna yrði birtur,
var handritið lagt til hliðar.
Þegar Brynjólfur Jónsson,
framkvæmdastjóri Skógræktar-
félags íslands, óskaði eftir að
birta Fræskrá II. Lauftré í
tengslum við útgáfu Skógrækt-
arritsins 2000, var handritið
tekið til endurskoðunar og um
leið bætt einni síðu við Fræ-
skrá I. Barrtré, ásamt nokkrum
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
67