Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 72

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 72
leiðréttingum. Hér með er Brynjólfi þakkað frumkvæði hans að því að leiða mál þetta til lykta. Eins og nafnið fræskrá bend- ir til, ná þessar skrár aðeins til þeirra tegunda, sem alla jafna eru ræktaðar af fræi. í Fræskrá II. Lauftré vantar því ýmsar teg- undir, sem aðallega er fjölgað á svonefndan kynlausan hátt, t.d. með græðlingum eða vefj- arækt. Hér vantar þvf allar aspa- og víðitegundir, og einnig ýmis algeng garðtré svo sem allar reynitegundir. íslenskur reynir og birki voru í áratugi nánast einu trjáteg- undirnar, sem ræktaðarvoru í gróðrarstöðvum hérá landi. Birkifræi var aðallega safnað í Bæjarstaðaskógi, Skaftafelli, Hallormsstaðaskógi og Vagla- skógi. Fræi af reyniviði var safnað, þegar tækifæri buðust, í skóglendum og görðum. Garðahlynsfræi var safnað endrum og eins í görðum. Á sfðari árum hefir oft verið safn- að fræi af elri og eflaust fleiri tegundum, sem ekki hefirver- ið fært í fræbók. Það var ekki talið svara fyrirhöfn að leita upplýsinga um þetta fræ, enda hefðu þær orðið mjög glopp- óttar, og var ákveðið að láta þær liggja á milli hluta. í fræskránum má sjá nöfn ýmissa trjátegunda, sem seint verða taldar vænlegar til skóg- ræktar á íslandi, svo sem af aski, álmi og beyki auk all- margra barrtrjáa. Það fræ hafði allt verið fært inn í fræbók svo ekki var um annað að ræða, en að taka það með í fræskrárnar. í fræskrárnar vantar nokkuð af fræi, sem aflað var á vegum annarra en Skógræktar ríkisins. Hér á eftir er getið nokkurra fræsöfnunarferða af þessu tagi, ásamt innflutningi á fræi. Til samræmis við tímabil það, sem fræskrárnar ná yfir, er ekki Hákon Bjamason, skógrœktarstjóri 1935-1977. Úr myndasafni S.í. farið lengra en til loka ársins 1992. Árin 1951 og 1952 var safnað trjáfræi í Alaska á vegum |óns H. Björnssonar. Fyrra árið var safnað um 150 kg og það seinna um 120 kg af fræi. Þetta voru því alls um 270 kg af fræi af hvítgreni, sitkagreni og sitkabastarði, en það var fyrsta fræið með sitkabastarðsnafn- inu, sem kom til landsins. Skógrækt ríkisins keypti um þriðjung fræsins, og er sá hluti þess í Fræskrá I. Haustið 1985 söfnuðu þeir Ágúst Árnason, Böðvar Guð- mundsson og Óli Valur Hans- son fjölda fræsýna f Alaska og Yukon. Alls voru þetta um 50 fræsýni af barrtrjám og um 100 sýni af lauftrjám að með- töldum græðlingum, auk ým- issa runna og jurta. Aðeins 15 af þessum fræsýnum eru í Fræ- skrá 1. og II., en Óli Valur hélt nákvæma skýrslu um þessa söfnun, þar sem ganga má að öllum upplýsingum. (Sjá nánar í Ársriti Skógræktarfélags ís- lands 1986, bls. 33- 60). Sumarið 1989 fóru þeir |ó- hann Pálsson, Vilhjálmur Lúð- vfksson og Þorsteinn Tómas- son f kynnis- og söfnunarferð til Austur-Síbiríu. Auk sýna af fjölda runna og jurtkenndra plantna söfnuðu þeir fræsýn- um af 9 trjátegundum auk græðlinga af ösp og víði. Ekk- ert af þessu fræi er í fræskrán- um, en samtök, sem nefnast „Gróðurbótafélagið" halda utan um öll gögn um þessa söfnun. (Sjá nánar í Skógrækt- arritinu 1992, bls. 17-42). Haustið 1991 var farin önnur ferð til Magadan og Kamtsjatka. Bættust þá við ýmis sýni af þessum slóðum, en frekari upplýsingar um þessa ferð eru ekki fyrir hendi. Árið 1992 flutti Barri h.f. á Egilsstöðum inn fræ af tveimur trjátegundum, sem var ræktað í frægörðum í Finnlandi. Þetta voru 30 kg af rússalerkifræi frá Imatra og 0,5 kg af hengibjark- arfræi úr frægarði í Kittila. Ekk- ert af þessu fræi er í fræskrán- um. í fræskrárnar vantar eflaust eitthvað af svonefndu tilrauna- fræi, en þær einingar eru yfir- leitt smáar og myndu breyta litlu um heildarmagnið. 2. Tímamót í skógrækt. f riti Hákonar Bjarnasonar, Lög um skógrækt 50 ára, er eftir- farandi málsgrein: Árið 1933 má að nokkru telja tímamót f sögu skóg- ræktarinnará íslandi sakir þess, að þá keypti Gutt- ormur Pálsson eitt pund af síbirísku lerkifræi frá Arkangelsk og sáði því í gróðrarstöðina á Hallorms- stað. Upp af því komu 8000 plöntur, sem flestar voru gróðursettar á Hallorms- stað á árunum 1937-1939, en nokkuð af þeim fór til annarra staða. Þau tímamót, sem Hákon 68 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.