Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 73

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 73
vitnar hér til, ásamt þeim góða árangri, sem ræktun ierkis átti eftir að leiða í ljós, gerðu það nánast sjálfgefið að velja árið 1933 sem upphafsár fræ- skránna. Eins og lesa má úr orðum Guttorms Pálssonar hér á eftir, var það í rauninni ekki sáning á tegundinni lerki sem slíkri, sem markaði tímamótin árið 1933, því lerkifræi hafði verið sáð oft áður á Hallormsstað með góð- um árangri, t.d. árið 1913 og síðan aftur árin 1927 og 1928. Seljandi þessa fræs var Johann- es Rafn2. í fræskrám frá fyrirtæki hans er þess stundum getið, að fjæ af síbiríulerki komi beint frá Úral. í bréfi tii Kofoed-Hansens skógræktarstjóra frá 12. desem- ber 1924 segir Rafn, að ekki ná- ist samband við Úral og þvf geti hann ekki boðið fræ af Larix si- birica. Þetta bendirtil þess, að 21ofiannes Rafn var umsvifamikill frœkaupmaður í Kaupmannafiöfn og rak þarfyrirtæki með nafninu S kogfrokontoret. A.F. Kofoed-Hansen, skógrœktarstjóri 1908-1935. Úr mgndasafni S.í. a.m.k. sumu af því lerkifræi, sem var sáð á Hallormsstað á þessum árum hafi verið safnað í Úral. Það er ekki fyrr en árið 1945 sem nafnið rússalerki kemur til sögunnar, en fram að því nefndist lerkið í Úral sí- biríulerki. Því má bæta hér við, að árið 1972 var keypt lerkifræ Guttormur Pálsson, sfiógarvörður 1909-1955. Mynd úr safni Sigurður Blönáals. frá Sovétríkjunum, sem sam- kvæmt upprunaskírteini var safnað í Úral og nafnið á því var Larix sukaczewii, rússalerki. í grein sinni Mörkin og gróðrar- stöðin á Hallormsstað, 50 ára minning, ritar Guttormur Páls- son þetta: Vorið 1933 verða þau þáttaskipti hér í gróðrar- stöðinni, að sáð var dálitlu af lerkifræi . . var þetta fyrsta sáning barrtrjáfræs eftir 20 ára deyfð í því efni. Fræpöntun Guttorms Pálssonar frá 24. jan. 1933: 500 g Larix sibirica.1) 500 g Pinus silvestris, sænskt fræ. 500 g Picea alba, danskt fræ. 1) Hér L. sibirica en síðar L. sukaczewii. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.