Skógræktarritið - 15.10.2000, Side 76
© Baldur Þorsteinsson 1995
I. Barrtré
Útdráttur úr Fræskrá 1933-1992
Tegund Fr»- númer Frnsöfnunarstaéur Sendandi Mótt. kg Fr»/kg þús. Spfr. % Afgr. ár Móttakandi Afgr. kg Athugasemdir
Land Svæði Staður Hnattstaða H.y.s.m
Abies ama. 601469 Bandar. N.-OreRon Mt. Hood 1500 Mann.Seed 0.910 19 1960 Fossv. 0.910
Abies bal. 561214 Kanada Manitoba Manitoba C.F.S. 0.050 1956 Fossv. 0.050
Abies con. 541189 Bandar. Colorado Sapinero 3000 D.Austin 4.550 1955 Hall. 1.500
Abies gra. 611525 Rússland Kamtsj. Kamtsjatka 1.000 1961 Tumast. 1.000 tilr.
Abies hom. 691729 Japan Japan 0.200 1969 Hall. 0.200
Abies las. 393001 Bandar. Bandar. J.Rafn 0.250 1939 Múlakot 0250
Abies mag. 671698 Bandar. OreRon Prospect Mann.Seed 0.500 1968 Hall. 0.350
Abies nor. 591412 Austur. Ni österr. J.Steiner 3.000 45 1959 Hall. 2.000
Abies pro. 511001 Bandar WashinRt. WashinRt. 500 Mann.Seed 0.800 1951 Hall. 0.100
Abies sac. 393002 Rússland A.-Sibirfa J.Rafn 0.250 1939 Múlakot 0.250
Abies sib. 561231 Rússland Irkutsk Mourino 54 N 92 A Exp.khleb 0.450 40 1956 Hall. 0.450
Abies vei 771981 Japan NaRano NaRano V.F.F. 0.100 1980 MÓRÍIsá 0.100 tilr.
Aust.chil. 531077 ArRent. PataB Pintovatn Sturla F. 1953 Tumast.
Cham.noot 383001 Bandar Alaska Ketchikan Chas.Bur. 0.170 1938 Múlakot 0.170
Larix dec. 541136 Þýskal. Hessen Schlitz A.Fr.Sch. 0.100 1954 Hall. 0.100
Lar.x hen. 561320 Skotland Portshire 1.000 1957 Fossv. 1.000 'Blairwood'
Larix Rme. 563001 Rússland Jakutfa Mezno-Kaiz 0.500 1957 Hall? 0.200 v í fræbók
L.Rm.xsuk. 511007 Finnland Mustila 0380 1951 Tumast. 0.350 Larix *X’
L Rme.kur. 531138 Finnland Lapinj ? 0.050 1954 Hall. 0.050 uppr.óþ.
Larix kem. 741916 Japan Hokkaido V.F.F. 0.050 230 27 1975 Hall. 0.050
Larix lar. 511009 Bandar Alaska Larch Flats 64 30 N 146 58 V 125 R.Rob. 0.030 1951 VaRlir 0.030
Larix lya. 701794 Kanada Alberta Larch Val. 2285 J.Owen 0.080 11 1971 Hall. 0.080
Larix sib. 473001 Rússland Hakask. BoRradski 55-60 N 1200 Troms fy. 3.150 1947 Hall 3.000 Sajanfjöll
Larix suk. 333001 Rússland ArkanR Arkanpelsk J.Rafn 0.500 1933 Hall. 0.500
Picea abi. 483001 NoreRur S.-HelR. FellinRf. 100 S.S.,Ha. 5.100 87 1948 Fossv. 1.850 sán.áætluð
Picea asp 561274 Danmörk Hörsholm Arboret 0 125 1956 Hall. 0.125
Picea enR 403001 Bandar. Colorado Uncom. NF 38 10 N 107 30 V 3150 J.Jauch 0.550 1940 Múlakot 0.550
Picea Rla. 333002 Bandar Bandar J.Rafn 0.500 1933 Hall. 0.500
Picea jez. 571340 Rússland A.-Sibir Umaltinski 52 N 133 A Exp.khleb 2.000 83 1957 Hall. 1.000 var.ajan.
Picea lik. 561284 Kanada Manitoba Dropmore* Drop.Arb. 1956 Hall. var.purp.
Picea lut. 521065 Bandar. Alaska LawinR 200 J.H.Bi. 21.850 1952 Hall. 3.800 mótt.1952
Picea mar. 453003 Bandar Alaska Kenai VÍRf.Jak. 0.250 1945 Hall. 0.250
Picea omo. 591482 Finnland Mustila Arb.Must. 0.090 1960 Fossv. 0.090 ex.Saraj.
Picea p+e 541198 Bandar. Colorado Sapinero 3100 D.Austin 19.900 1955 Hall. 3.000 blandað
Picea pun. 333038 Bandar Colorado Colorado J Myres 1933 TTaíT v.uppl.
Picea sit. 343042 Bandar. Bandar. J.Rafn 0.050 1934 Hair 0.050
Pinus alb. 591439 Bandar. Montana Belt Mt 2400 Mann.Seed 0.830 1959 Tumast. 0.830
Pinus ari. 541172 Bandar. Colorado San Is.NF 3540 J.Jauch 0.030 1954 HaÍT 0.030
Pinus ban 561287 Kanada Manitoba Manitoba 0.100 1956 Fossv. 0.100
Pinus cem. 591440 Austurr. LunRau Murtal 1800 A.Weber 0.900 1959 Tumast. 0.900
Pinus sib 493006 NoreRur Troms Troms 3.000 1949 Tumast. 3.000
Pinus con. 363061 Kanada Br.Col. Smithers 54 47 N 127 11 V 670 HeimburR 1936 Hall. pr.nr.112
Pinus edu. 551208 Bandar. Colorado Bandar. D.Austin 0015 1955 Hall. 0.015
Pinus fle. 551209 Bandar. Colorado Sapinero 4100 D.Austin 0030 1955 Hall. 0.030
Pinus kor 721832 Rússland Primorsk Exp.khleb 1.700 1972 Hall. 1.000
Pinus muRo 521068 Danmörk Jötland LanRvadbj. 0.700 1952 Tumast. 0.700
Pinus m.m. 651654 Italfa Italfa Vilmorin 1.000 1966 Fossv. 0.550
Pinus m.p. 581397 Austurr SchneeberR 2100 J.Steiner 2.000 80 1958 Fossv. 2.000 sáð 1 000
Pinus nÍR. 541179 Danmörk Wedellsb. 0.200 1954 Hall. 0.200 v.corsica
Pinus peu 771965 BúlRaria Batchevo 0.050 1977 MÓRÍIsá 0.050
Pinus pit. 721838 Rússland Svartahaf 0950 23 25 1973 Tumast. 0.050
Pinus pon. 551205 Bandar. Colorado Salida 3300 W. Radloff 3.100 1955 Hall. 1.000
Pinus pum. 581404 Rússland Jakútfa Exp.khleb 2000 1958 Hall. 2.000
Pinus res 561225 Kanada Manitoba 0225 1956 Fossv. 0.225
Pinus unc. 581399 Sviss GraubUnden 2100 J.J.R.Er 0.200 1958 Hall. 0 200
Pinus syl. 333005 Svíbióö Svfbjóð J.Rafn 0 500 1933 Hall. 0.500
Pseud.men. 343004 Bandar Colorado J.Rafn 0.050 1934 Hall. 0.050
Thuja pli. 561306 Kanada Br.Col. Kamloops 54 40 N 119 20 V 700 C.F.S. 0.030 1956 Hall. 0.030
TsuRa het. 353074 Bandar. Alaska Jun.,To.NF W.Holbr. 1936 Hall. pr.no. 107
TsuRa mer 353003 Bandar. Alaska ChuRack NF W.Holbr. 1936 Hall. pr.no. 103
Hér er sýnd fyrsta fœrsla hverrar tegundar í Fræskrá I. Unufjöldi einstakra legunda er frá 1 -800.
nokkuð þungar í vöfum, og árið
1958 lagði Haukur Ragnarsson
grunn að sérstakri spjaldskrá
yfir fræ, eða fræbók, sem svo er
nefnd í inngangi.
Það lá ljóst fyrir frá byrjun,
að með því að velja árið 1933
sem upphafsár fræskránna,
kæmi til með að þurfa að bæta
við allmörgum árum umfram
þau, sem skráð voru í fræbók-
ina. Aðallega var hér um að
ræða innfærslur aftur í tfmann,
en einnig kom fyrir, að bæta
þyrfti við fræsendingum inn á
milli þeirra, sem fyrir voru. í
kaflanum um frænúmer hér á
eftir er því lýst, hvernig þetta
viðbótarfræ var auðkennt..
Skráning íslenska birkifræs-
ins náði langskemmst aftur í
tímann af þeim tegundum,
sem í fræbókinni voru, eða til
ársins 1957. Þar þurfti því að
bæta 24 árum við til að ná aft-
urtilársins 1933. Lengst aftur í
tímann í fræbókinni náði
skráning á sitkagrenifræi, eða
til ársins 1948. Annars er
mjög mismunandi, hvenær fræ
af hinum ýmsu trjátegundum
kemur fyrst til landsins, en
víðast hvar þurfti engu að
bæta inn í fræskrána aftur í
tímann.
Það er mjög mikill munur á
því, hvað tegundirnar fylla
mikið í fræskránum. Fyrir
sumar þeirra dugir ein lfna,
en þar sem fræmagnið er
mest, geta línurnar orðið
7-800 eins og fyrir birki og
sitkagreni, en það svarar til
22-23 síðna í fræskránum.
Til að fá samanburð við fræ-
skrárnar hvora fyrir sig, þá er
Fræskrá 1. Barrtré alls 134 bls.
með viðbæti og Fræskrá II.
72
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000