Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 77

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 77
© Baldur Þorsteinsson 1995 Utdráttur úr Fræskrá 1933-1992 II. Lauftré Tegund Fræ- númer Fræsöfnunarstaöur Sendandi Mótt. k9 Fræ/kg þús. Spír. % Afgr. ár Móttakandi Afgr. kg Athugasemdir Land Svæði Staður Hnattstaöa H.y.s.m Acer ala. 423005 Bandar. Alaska Juneau 600 B.F.Hein. 0.454 1942 Múlakot 0.454 fræb. Hák.Bj. Acer pse. 503002 Noregur Hedmark Hamar S.S.,Ha. 1.290 1950 Hall. 0.100 Sælid Alnus cri. 862203 Bandar. Alaska Chilkat R. Ó.V.H. 0.043 1986 Hall. 0.010 A-485,Hain. Alnus qlu. 541120 Svíþjóö Vesterb. Vesterb. A.Fr.Sch. 0.400 1954 Hall. 0.400 Alnus inc. 483012 Noregur Troms Andselv A.EIvemm 0.100 0.100 v.upplýs. Alnus kol. 601475 Rússland Rússland S.bj.Bj. 1960 Fossv. prufa Alnus ore. 571313 Bandar. Washingt. Casc. Mt. J.F.Rock 1957 Fossv. prufa Alnus rub. 403002 Bandar. Alaska B.F.Hein. 1940 Múlakot prufa Alnus sin. 531127 Bandar. Alaska Rabbit Cr. J.Scott 0.075 1954 Vaglir 0.075 Alnus ten. 561235 Kanada Br.Col. Pr.George 54 00 N 122 45 V 700 N.Wylie 0.100 1956 Fossv. 0.100 pr.nr.40 Alnus ten. 910043 Bandar. Alaska Old Palmer S.ödum 1992 birgöir? St.925,v.uppl. Alnus vir. 711807 Sviss GraubOnd. Davos 1960 Pfl.-Lie. 0.100 24 1972 Tumast. 0.050 Bet.alb.si. 561236 Kanada Manitoba Dropmore Skinner 1956 Hall. v.upplýs. Betula erm. 551198 Rússland Kamtsjat. Él'izarovsk 20 Exp.khleb 0.500 1955 Hall. 0.500 Betula man. 571317 Japan Nakai 1957 Fossv. Betula mid. 611511 Rússland Kamtsjat. Kamtsjatka 60 30 N 166 17 A Tikhomir. 0.005 1961 0.005 tilr. Betula pap. 413004 Bandar. Alaska Tumag.Arm B.F.Hein. 1.500 1941 Hall. 1.400 Betula pen. 383002 Noregur Nordland Rognan 1938 Múlakot 2 hálfflöskur. Betula pub. 333004 island Skaftafell Þórh.Jó. 7.500 1933 Hall. 4.000 safnaö 1931 Betula oub. 711800 Noregur Troms Sörii.Sen. 69 50 N E.Messelt 4.000 60 1971 Vaglir 0.500 Faqus svl. 621576 Þýskal. Bad.-WOrt. Schluchsee 2.000 1100 1963 Tumast. 0.800 Frax.exc. 483013 Noregur N.-Tr.lag Leksvik S.S.,Ha. 4.000 1948 Múlakot 1.000 Frax.pen. 403007 Kanada Ontario Winnipeg Ben.Ein. 0.180 1940 Múlakot 0.080 var.subint. Notof.ant. 493004 Chile Punta Are. O.Magens 1949 Tumast. v.upplýs. Notof.bet. 493007 Chile Punta Are. O.Magens 1949 Tumast. v.upplýs. Notof.cli. 541080 Nýja-Sjá. Tutapere 46 07 S 167 41 A 50 Ib Thulin 0.032 1954 Hall. 0.020 F.R.I.Whak. Notof.pum. 493008 Chile Punta Are. O.Magens 1949 Tumast. v.upplýs. Ulmus ala. 473004 Noregur Nordland Alstahaug Hans Berg 1947 Tumast. magn óþekkt Ulmus pum. 571369 Rússland Sibiría 1957 Fossv. v.upplýs. Hér er sýnd (yrsta fœrsla hverrar tegundar í Frœskrá II. íslenskt biríii nær yfir um 700 línur. Lauftré 3I bls. Á hverri síðu eru 32-35 línur. Til að auðveldara verði að átta sig á því, hvernig fræ- skrárnar eru upp byggðar, hafa verið teknar saman töflur úr Fræskrá I og Fræskrá II þar sem sjá má fyrstu skráningu hverrar tegundar. Þetta sýnir annars vegar nöfn allra trjátegund- anna og hins vegar hvenær hver einstök þeirra er fyrst skráð. 2. Lýsing áfrceskrám. I þessum kafla verður fræ- skránum lýst dálk fyrir dálk, en einnig koma fyrir stutt innskot um eitt og annað tengt fræi og fræsöfnun. Tegund. Nöfn trjátegunda eru rituð þannig, að latnesku nöfnin á ættkvíslunum eru nánast undantekningarlaust rituð að fullu, en rúmsins vegna varð að stytta tegunda- nöfnin, oftast niður í þrjá bók- stafi, en stundum meira, ef um samsett heiti var að ræða. Eitt nafnið sker sig nokkuð úr um rithátt, en það er Picea p + e. Þetta er þó ekki sérstök teg- und, heldur er hér er um að ræða fræ af broddgreni (pung- ens) og blágreni (engelmannii), sem blandaðist saman hjá fræsalanum vestur í Colorado. í meginatriðum er tegundun- um raðað eftir stafrófsröð, en sums staðar er brugðið út af þeirri reglu, t.d. þegar um ná- skyldar tegundir er að ræða eins og Pinus cembra og P/nus cembra sibirica. Því má skjóta hér inn, að langt er á milli heim- kynna þessara systurtegunda lindifurunnar, önnur á heima í 1200-2000 m h.y.s. í Alpa- og Karpatafjöllum, þar sem hún vex á litlum aðskildum svæð- um, en hin f austanverðu Rúss- landi og Sfbiríu3 á afar víð- lendu svæði. Lindifurufræi frá Omsk í 3 Sibiriska lindifuran (Pímms cembra var. sibirica) vex íAustur-Rússlandi og Sibiríu. í Rússlandi vex fiún á milli 57 og 64° n.br. í Síbiríu vex hún norður að 68° n.br. við Jenessei og austur að Olem■ insk við fljótið Lena. (Ola Borset. Skogskjotsel l. Skogokologi. Oslo 1985). Kasakstan var sáð í skóglendi í Mörkinni á Hallormsstað árið 1906. Ef það er rétt, að þessu fræi hafi verið safnað f nánd við borgina Omsk, þá er sá staður um tveimur breidd- argráðum sunnar en syðstu mörk lindifuru eru talin vera á þessum slóðum. f bréfi frá |o- hannes Rafn til C. E. Flens- borgs, sem því miður er ekki handbært, segir hann frá því, að danskur mjólkurfræðingur, búsettur í Omsk, hafi umsjón með söfnun á fræi af lindifuru fyrirsig þar eystra. Hann hafði keypt lindifurufræ af Kirgísum, en taldi upplýsingar þeirra um fræið ekki mjög áreiðanlegar. Þess má geta, að gömlu lindi- fururnar á Hallormsstað hafa oft borið þroskað fræ. Fyrsta fræ undir nafninu Picea lutzii, eða sitkabastarður, er skráð árið 1952. Þetta er fræ úr söfnun |óns H. Björnssonar á svæðinu Lawing- Moose Pass í Alaska. Mjög líklegt er, að eitt- hvað af því fræi, sem áður hafði verið safnað á þessum SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.