Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 85

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 85
B)ÖRN IÓNSSON Ræktun áhugamannsins - skilar hún eðlilegum árangri? 1. mynd. í Sauðlauksdal (1976). Ræktunarmaðurinn Björn Halldórsson stundaði til- raunir sínar af eldmóði við erfiðar aðstæður skammt frá opnu hafi á vindsorfnum vesturjaðri landsins. Hann hefði náð enn meiri árangri þar sem ræktunarskilyrði voru betri. ÁhugamaSur er sd ftallaSur sem iSkar eitthvaS án þess aS lifa af því, hlýturekki mikinn efnahagslegan ábata af iSju sinni en nokkra umbun fyrir sálina - ef vel tekst til. Ræktun á íslandi á skamma sögu að baki. Flestar aldir ís- landssögunnar lifðu forfeður okk- ar einangraðir í landi sfnu, nýttu kosti þess eftir mætti en fóru lengi á mis við ræktunarhætti sem þróuðust í Vestur-Evrópu. Fósturjörðin gekk úr sér og land- kostir rýrnuðu, það varð erfiðara með hverri öld sem leið að fram- fleyta sér á hjarðmennskubúskap. Hið frumstæða viðhorf að láta greipar sópa án þess að leggja neitt á móti átti ófarnað í vænd- um. Á 100 ára afmæli skógræktar á íslandi er tilhlýðilegt að líta á þrjár greinar útiræktunar á ís- landi: matjurtarækt fyrir fólk, fðSur- rækt fyrir gripi og skógrækt. Þegar talað er um að rækta táknar það yfirleitt að láta sér annt um eitt- hvað, ala eitthvað upp með alúð. Þetta viðhorf þykir sjálfsagt í matjurtarækt og fóðurrækt og skilar tilætluðum árangri; í skóg- rækt gleymist það býsna oft og þá verður árangur í hlutfalli við alúðina. Matjurtarækt Séra Björn Halldórsson í Sauð- lauksdal varð brautryðjandi f garðyrkju og pantaði fyrstur manna útsæðiskartöflur hingað til lands. Einnig ræktaði hann gulrófur og ýmsar káltegundir og hefur verið talinn einn allra mesti jarðræktarfrömuður á sinni tíð. Smám saman hófst matjurtarœkt í dreifðum byggðum landsins. Kál- garður framan við bæ varð al- gengari sjón með hverjum áratug sem leið. Matjurtaræktin varð kærkomin viðbót við rýran kost landsmanna og vandi þá smám saman á nýja hætti. Menn upp- götvuðu fljótt að þessi nýja fæðuöflunarleið laut eigin for- sendum og kannski þurftu sumir tíma til að átta sig á því að af- rakstur var í eðlilegu hlutfalli við alúðina sem menn lögðu í rækt- un sína. Allir gengu til verks með ákveðnar væntingar um árangur - að hafa aukinn matarforða til SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.